Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 90

Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 90
Fræði og bækur almenns efnis Um 1970 hófst stórbú- skapur í eggjaframleiðslu og þá tókst að kenna ís- lendingum að meta kjúkl- ingakjötið ljúffenga. Fjall- að er um ráðunautaþjón- ustu og sjúkdómavarnir og öll starfandi alifuglabú árið 2002 eru kynnt. Loks er sagan dregin saman og niðurstöður settar fram. Bókin er prýdd um 230 ljósmyndum, teikningum og myndritum. 302 bls. Félag eggjaframleiðenda Dreifing: Friðrik G. Olgeirsson. Sími: 566-6229 ISBN 9979-60-842-0 Leiðb.verð: 2.995 kr. vikið að forvitnilegum álitaefnum. Almenn sál- fræði er inngangs- og yfir- litsrit um sálfræði sem veitir undirstöðuþekkingu á greininni. I bókinni eru skýrar teikningar af heila og skynfærum, með ís- lenskum heitum og ræki- legum útskýringum og ensk-íslenskur og íslensk- enskur orðalisti. Bókin er prýdd fjölmörgum teikn- ingum, ljósmyndum, gröf- um og línuritum. 512 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2438-4 Leiðb.verð: 5.999 kr. Kilja HUEUI ' HEILI ■ HÁTTERNI »idh llnnui CiuWKhlttltii Jorgtr U Prnd. ALMENN SÁLFRÆÐI Hugur, heili, hátterni Aldís U. Guðmunds- dóttir Jörgen L. Pind Hér er fjallað um eðli, við- fangsefni og sögu sálfræð- innar og ýmsum viðfangs- efnum gerð ítarleg skil, eins og námi, minni og hlutverki heila og skyn- færa í sálarlífinu. Víða er Al.ÞIÓDLHGIR MANNRÉTTINDA SAMNINGAR ALÞJÓÐLEGIR MANN- RÉTTINDASAMNINGAR - sem ísland er aðili að I ritinu eru birtir allir helstu alþjóðlegu mann- réttindasamningar sem gerðir hafa verið á vett- vangi Sameinuðu þjóð- anna og Evrópuráðsins frá árinu 1950, alls 20 CM3>- talsins auk Mannréttinda- yfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna frá 1948. Um- sjón með útgáfu hafði Björg Thorarensen próf- essor við Háskóla íslands. 200 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-559-3 Leiðb.verð: 1.980 kr. ANDVARI 2003 Nýr flokkur XLV, 128. ár Ritstj.: Gunnar Stefánsson Aðalgrein Andvara að þessu sinni er ítarlegt ævi- ágrip Hannibals Valdi- marssonar, alþingis- manns, ráðherra og forseta Alþýðusambands Islands, skráð af Sigurði Péturs- syni sagnfræðingi. Hanni- bal var einn litríkasti og umdeildasti stjórnmála- foringi sinnar samtíðar og formaður í þrennum stjórnmálasamtökum á ferli sínum. - Aðrar grein- ar í Andvara fjalla m. a. um Fjölnismanninn Tóm- as Sæmundsson, leikrita- skáldið Indriða Einarsson, íslenskar þulur að fornu og nýju og prósaljóð Sigfúsar Daðasonar. 168 bls. Hið ísl. Þjóðvinafélag Dreifing: Sögufélag ISSN 0258-3771 Leiðb.verð: 1.700 kr. ÁSTARSPEKT ■____________!____Wk ÁSTARSPEKT íslensk heimspeki X Stefán Snævarr Astarspekt er gömul þýð. á orðinu „fílosofía" sem orðrétt þýðir „viskuvin- átta“. Ekki tilviljun að bókinni er valið þetta heiti; skynsemi og tilfinn- ingar eru taldar samofnar. Fyrsti hluti bókarinnar, „Hið sanna: Heimspekin, skynsemin, þekkingin“ fjallar um hlutverk heim- spekinnar og eðli þekk- ingarinnar. I öðrum hluta „Hið góða: Siðamál, stjórnmál" er stjórnspek- in mjög í fyrirrúmi þó sið- fræðin komi einnig við sögu. Höf. beinir sjónum aðallega að frjálshyggj- unni og gagnrýnir hana. í þriðja blutanum „Hið fagra: Listamál, skáld- skaparmál" ver höf. skyn- semishyggju um skáld- skap og aðrar listgreinar. Bókinni lýkur á viðbæti þar sem varað er við þeim hættum sem steðja að íslenskri tungu. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-141-0 Leiðb.verð: 3.390 kr. 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.