Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 100
Fræði og bækur almenns efnis
helstu ferðaleiðir gang-
andi, ríðandi og akandi
ferðamanna um þessi
landsvæði. Þeim fylgja
gagnlegar leiðbeiningar
um samskipti manna við
hina viðkvæmu náttúru
ásamt góðum leiðar-
lýsingum. Sérkort í hent-
ugu vasabroti, þarfaþing
öllum sem leið eiga um
hin fögru og mikilfeng-
legu öræfi. Einnig fáanleg
á ensku.
Landsvirkjun
Dreifing:
Hið ísl. bókmenntafélag
Leiðb.verð: 1.000 kr.
hvort.
FERÐALOK
Skýrsla handa
akademíu
Jón Karl Helgason
Hvers vegna voru bein
Jónasar Hallgrímssonar
grafin upp í Kaupmanna-
höfn 1946 og hver urðu
afdrif þeirra? I þessari
óvenjulegu skýrslu fjallar
Jón Karl Helgason um
sögu beinanna og örlög
þeirra í skáldskap og
veruleika. Auk þess að
gaumgæfa innihaldið í
kistu Jónasar sýnir höf-
undur fram á hvernig
beinamálið snerist öðrum
þræði um þjóðernishug-
myndir, pólitík, skáld-
legan eignarétt og hag-
nýtingu á táknrænu og
menningarlegu auð-
magni.
144 bls.
Bjartur
ISBN 9979-774-32-0
Leiðb.verð: 1.480 kr.
Kilja
FISHING
in
ICELAND
FISHING IN ICELAND
Mike Savage
Mike Savage segir á afar
Bókabúð Lárusar Blöndal
Listhúsinu, Engjateigi 17-19 • 105 Reykjavík
S. 552 5540 • Fax 552 5560 • bokabud@simnet.is
lifandi hátt frá veiðiferð-
um sínum á íslandi og
kynnum sínum af landi
og þjóð. Fjallað er um
helstu veiðiár og farið
ítarlega í hvaða veiðiað-
ferðir henta best við
íslenskar aðstæður. Einn-
ig má í bókinni finna
margs konar tölfræðilegar
upplýsingar um veiði á
Islandi. Bókin er á ensku.
217 bls.
Mike Savage
Dreifing: Blaðadreifing
ISBN 1-874538-89-1
Leiðb.verð: 6.990 kr.
FISKVINNSLA í 60 ÁR
Þættir úr sögu fisk-
vinnslu á ísafirði frá
1934 til 1993
Jón Páll Halldórsson
Þessi bók er óbeint fram-
hald af Frá Iínuveiðum til
togveiða (1999), sem rekur
útgerðarsögu ísafjarðar
1944-93. Hér eru dregnir
saman helstu þættirnir í
sögu fiskvinnslunnar
1934-93, einu athyglis-
verðasta tímabilinu í
atvinnusögu þjóðarinnar.
I upphafi þess lokuð-
ust saltfiskmarkaðirnir í
Miðjarðarhafslöndunum
vegna heimsstyrjaldarinn-
ar síðari, sem batt enda á
saltfiskverkun á löngu ára-
bili. Oll stríðsárin var afli
bátaútvegsins og togar-
anna því að stórum hluta
fluttur út ísvarinn til Bret-
lands. I miðri kreppunni
var hafin hraðfrysting
botnfiskaflans, sem óx á
stríðsárunum. Þá hófu
ísfirðingar veiðar og
vinnslu á rækju, sem var
algjört nýmæli hér á landi.
Rakin er þróun og upp-
bygging þessara tveggja
atvinnugreina. Sagt er frá
saltfisk- og skreiðaverkun
og mönnum sem lögðu
grunn að og stóðu í farar-
broddi í þessari uppbygg-
ingu. Bókin endurspeglar
í raun atvinnuvegasögu
flestra sjávarplássa á
íslandi þetta árabil.
255 bls.
Sögufélag Isfirðinga
Dreifing:
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-9260-4-X
Leiðb.verð: 4.980 kr.
FÓLKí FJÖTRUM
Baráttusaga íslenskrar
alþýðu
Gylfi Gröndal
Fólk í fjötrum er baráttu-
saga íslenskrar alþýðu. I
henni er fjallað ítarlega
um aðdraganda og upphaf
verkalýðsbaráttunnar hér
á landi og bágbornum
kjörum alþýðufólks í byrj-
un tuttugustu aldar er lýst
á lifandi og áhrifaríkan
hátt. En ef til vill vekur
mesta athygli hve miklu
frumherjar jafnaðarstefn-
unnar fórnuðu fyrir hug-
sjón sína. Barátta þeirra
gegn stéttaskiptingu þjóð-
98