Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 100

Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 100
Fræði og bækur almenns efnis helstu ferðaleiðir gang- andi, ríðandi og akandi ferðamanna um þessi landsvæði. Þeim fylgja gagnlegar leiðbeiningar um samskipti manna við hina viðkvæmu náttúru ásamt góðum leiðar- lýsingum. Sérkort í hent- ugu vasabroti, þarfaþing öllum sem leið eiga um hin fögru og mikilfeng- legu öræfi. Einnig fáanleg á ensku. Landsvirkjun Dreifing: Hið ísl. bókmenntafélag Leiðb.verð: 1.000 kr. hvort. FERÐALOK Skýrsla handa akademíu Jón Karl Helgason Hvers vegna voru bein Jónasar Hallgrímssonar grafin upp í Kaupmanna- höfn 1946 og hver urðu afdrif þeirra? I þessari óvenjulegu skýrslu fjallar Jón Karl Helgason um sögu beinanna og örlög þeirra í skáldskap og veruleika. Auk þess að gaumgæfa innihaldið í kistu Jónasar sýnir höf- undur fram á hvernig beinamálið snerist öðrum þræði um þjóðernishug- myndir, pólitík, skáld- legan eignarétt og hag- nýtingu á táknrænu og menningarlegu auð- magni. 144 bls. Bjartur ISBN 9979-774-32-0 Leiðb.verð: 1.480 kr. Kilja FISHING in ICELAND FISHING IN ICELAND Mike Savage Mike Savage segir á afar Bókabúð Lárusar Blöndal Listhúsinu, Engjateigi 17-19 • 105 Reykjavík S. 552 5540 • Fax 552 5560 • bokabud@simnet.is lifandi hátt frá veiðiferð- um sínum á íslandi og kynnum sínum af landi og þjóð. Fjallað er um helstu veiðiár og farið ítarlega í hvaða veiðiað- ferðir henta best við íslenskar aðstæður. Einn- ig má í bókinni finna margs konar tölfræðilegar upplýsingar um veiði á Islandi. Bókin er á ensku. 217 bls. Mike Savage Dreifing: Blaðadreifing ISBN 1-874538-89-1 Leiðb.verð: 6.990 kr. FISKVINNSLA í 60 ÁR Þættir úr sögu fisk- vinnslu á ísafirði frá 1934 til 1993 Jón Páll Halldórsson Þessi bók er óbeint fram- hald af Frá Iínuveiðum til togveiða (1999), sem rekur útgerðarsögu ísafjarðar 1944-93. Hér eru dregnir saman helstu þættirnir í sögu fiskvinnslunnar 1934-93, einu athyglis- verðasta tímabilinu í atvinnusögu þjóðarinnar. I upphafi þess lokuð- ust saltfiskmarkaðirnir í Miðjarðarhafslöndunum vegna heimsstyrjaldarinn- ar síðari, sem batt enda á saltfiskverkun á löngu ára- bili. Oll stríðsárin var afli bátaútvegsins og togar- anna því að stórum hluta fluttur út ísvarinn til Bret- lands. I miðri kreppunni var hafin hraðfrysting botnfiskaflans, sem óx á stríðsárunum. Þá hófu ísfirðingar veiðar og vinnslu á rækju, sem var algjört nýmæli hér á landi. Rakin er þróun og upp- bygging þessara tveggja atvinnugreina. Sagt er frá saltfisk- og skreiðaverkun og mönnum sem lögðu grunn að og stóðu í farar- broddi í þessari uppbygg- ingu. Bókin endurspeglar í raun atvinnuvegasögu flestra sjávarplássa á íslandi þetta árabil. 255 bls. Sögufélag Isfirðinga Dreifing: Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-9260-4-X Leiðb.verð: 4.980 kr. FÓLKí FJÖTRUM Baráttusaga íslenskrar alþýðu Gylfi Gröndal Fólk í fjötrum er baráttu- saga íslenskrar alþýðu. I henni er fjallað ítarlega um aðdraganda og upphaf verkalýðsbaráttunnar hér á landi og bágbornum kjörum alþýðufólks í byrj- un tuttugustu aldar er lýst á lifandi og áhrifaríkan hátt. En ef til vill vekur mesta athygli hve miklu frumherjar jafnaðarstefn- unnar fórnuðu fyrir hug- sjón sína. Barátta þeirra gegn stéttaskiptingu þjóð- 98
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.