Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 164

Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 164
Handbækur skrifuð á vistvænum nót- um. I henni eru um 80 ljósmyndir og yfir 300 skýringarmyndir. I bók- inni eru skráðar um 400 íslensk plöntunöfn og tæplega 300 latnesk plöntunöfn. 202 bls. Garðyrkjumeistarinn ehf. ISBN 9979-60-841-2 Leiðb.verð: 3.980 kr. GERÐU ÞAÐ BARA Guðrún G. Bergmann Bók sem seldist upp í fyrra og er nú endurútgef- in. Handbók fyrir allar konur sem vilja taka líf sitt föstum tökum, læra að vinna með tilfinningar sínar, setja sér markmið, taka á fjármálum og al- mennt ná meiri árangri og öðlast innihaldsríkara líf. Einfaldar leiðbeiningar sem auðvelt er að fylgja. 100 bls. Leiðarljós ehf. ISBN 9979-9437-7-7 Leiðb.verð: 1.990 kr. Kaupfélag Vopnfiróinga Hafnarbyggð 6 \ 690 Vopnafjörður ' S. 473 1203 GILDI NÆRKLÆÐANNA Eyvör Ástmann Hér heiðrar hinn ástsæli höfundur Kúnstarínnar að kyssa, okkur með nýjustu nærbók sinni og sýnir fram á nauðsyn þess að undirföt séu í stíl við per- sónuleikann. Hvers konar brók ætti til dæmis skurð læknir að klæðast? Eða prestur? 60 bls. Salka ISBN 9979-766-97-2 Leiðb.verð: 2.290 kr. GPS FYRIR ALLA Lawrence Letham Þýð.: Andrés Sigurðsson GPS staðsetningartæki eru orðin almennings- eign. Þau eru góð öryggis- tæki fyrir alla ferðamenn og eru notuð bæði við leik og störf. GPS tæki gerir þó lítið gagn, nema notandinn kunni á það. I GPS fyrir alla er uppbygg- ing GPS kerfisins útskýrð og fjallað um hvernig nota á slík tæki við stað- setningu og rötun. Fjallað er um öll helstu GPS tæki á markaðnum á einfaldan og skýran hátt. Fjöldi teikninga og skýringa- mynda. 208 bls. Slysavarnarfélagið Landsbjörg ISBN 9979-9554-2-2 Leiðb.verð: 3.480 kr. HAMINGIU HJOLIÐ HAMINGJUHJÓLIÐ Barbara Berger Þýð.: Ragnheiður M. Guðmundsdóttir Þessi metsölubók bendir á einfaldar leiðir til betra lífs. Mátturinn býr innra með okkur öllum, við þurfum aðeins að snúa hamingjuhjólinu og hafa stjórn á ferðinni. 200 bls. Salka ISBN 9979-768-01-0 Leiðb.verð: 2.490 kr. Kilja HANDBÓK UM HLAUP 2004 Gunnar Páli Jóakimsson Handbók fyrir skokkara og hlaupara með æfinga- dagbók og helstu hlaup- um fyrir árið 2004. Einnig fróðleikur um meiðsli, teygjur, skó, æfinga- prógröm, hlaupahópa, hlaupaleiðir, maraþon og margt fleira. 216 bls. GPJ ráðgjöf ehf. ISBN 9979-60-899-4 Leiðb.verð: 2.490 kr. HIÐ ÞÖGLA STRÍÐ Einelti á íslandi Samant.: Svava Jónsdóttir Hér eru viðtöl við fólk sem hefur orðið fyrir ein- elti; sláandi lýsingar á meini sem þarf að upp- ræta í íslensku samfélagi. Einnig er talað við ger- endur, aðstandendur og fagfólk sem styður þá sem vilja þiggja aðstoð. 200 bls. Salka ISBN 9979-766-98-0 Leiðb.verð: 2.990 kr. Kilja 162
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.