Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 164
Handbækur
skrifuð á vistvænum nót-
um. I henni eru um 80
ljósmyndir og yfir 300
skýringarmyndir. I bók-
inni eru skráðar um 400
íslensk plöntunöfn og
tæplega 300 latnesk
plöntunöfn.
202 bls.
Garðyrkjumeistarinn ehf.
ISBN 9979-60-841-2
Leiðb.verð: 3.980 kr.
GERÐU ÞAÐ BARA
Guðrún G. Bergmann
Bók sem seldist upp í
fyrra og er nú endurútgef-
in. Handbók fyrir allar
konur sem vilja taka líf
sitt föstum tökum, læra
að vinna með tilfinningar
sínar, setja sér markmið,
taka á fjármálum og al-
mennt ná meiri árangri og
öðlast innihaldsríkara líf.
Einfaldar leiðbeiningar
sem auðvelt er að fylgja.
100 bls.
Leiðarljós ehf.
ISBN 9979-9437-7-7
Leiðb.verð: 1.990 kr.
Kaupfélag
Vopnfiróinga
Hafnarbyggð 6 \
690 Vopnafjörður '
S. 473 1203
GILDI
NÆRKLÆÐANNA
Eyvör Ástmann
Hér heiðrar hinn ástsæli
höfundur Kúnstarínnar að
kyssa, okkur með nýjustu
nærbók sinni og sýnir
fram á nauðsyn þess að
undirföt séu í stíl við per-
sónuleikann. Hvers konar
brók ætti til dæmis skurð
læknir að klæðast? Eða
prestur?
60 bls.
Salka
ISBN 9979-766-97-2
Leiðb.verð: 2.290 kr.
GPS FYRIR ALLA
Lawrence Letham
Þýð.: Andrés
Sigurðsson
GPS staðsetningartæki
eru orðin almennings-
eign. Þau eru góð öryggis-
tæki fyrir alla ferðamenn
og eru notuð bæði við
leik og störf. GPS tæki
gerir þó lítið gagn, nema
notandinn kunni á það. I
GPS fyrir alla er uppbygg-
ing GPS kerfisins útskýrð
og fjallað um hvernig
nota á slík tæki við stað-
setningu og rötun. Fjallað
er um öll helstu GPS tæki
á markaðnum á einfaldan
og skýran hátt. Fjöldi
teikninga og skýringa-
mynda.
208 bls.
Slysavarnarfélagið
Landsbjörg
ISBN 9979-9554-2-2
Leiðb.verð: 3.480 kr.
HAMINGIU
HJOLIÐ
HAMINGJUHJÓLIÐ
Barbara Berger
Þýð.: Ragnheiður
M. Guðmundsdóttir
Þessi metsölubók bendir
á einfaldar leiðir til betra
lífs. Mátturinn býr innra
með okkur öllum, við
þurfum aðeins að snúa
hamingjuhjólinu og hafa
stjórn á ferðinni.
200 bls.
Salka
ISBN 9979-768-01-0
Leiðb.verð: 2.490 kr.
Kilja
HANDBÓK UM HLAUP
2004
Gunnar Páli Jóakimsson
Handbók fyrir skokkara
og hlaupara með æfinga-
dagbók og helstu hlaup-
um fyrir árið 2004. Einnig
fróðleikur um meiðsli,
teygjur, skó, æfinga-
prógröm, hlaupahópa,
hlaupaleiðir, maraþon og
margt fleira.
216 bls.
GPJ ráðgjöf ehf.
ISBN 9979-60-899-4
Leiðb.verð: 2.490 kr.
HIÐ ÞÖGLA STRÍÐ
Einelti á íslandi
Samant.: Svava
Jónsdóttir
Hér eru viðtöl við fólk
sem hefur orðið fyrir ein-
elti; sláandi lýsingar á
meini sem þarf að upp-
ræta í íslensku samfélagi.
Einnig er talað við ger-
endur, aðstandendur og
fagfólk sem styður þá sem
vilja þiggja aðstoð.
200 bls.
Salka
ISBN 9979-766-98-0
Leiðb.verð: 2.990 kr.
Kilja
162