Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 135

Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 135
Fræði og bækur almenns efnis sekkur skömmu síðar. Við tekur örlagarík atburðarás. Fylgdarskip varpa djúpsprengjum í sjóinn allt í kring. Fólk berst fyrir lífi sínu í sjón- um. í þessari mögnuðu bók koma fram margar áður óbirtar upplýsingar og leyniskjöl um árásarferð þýska kafbátsins U-300 til Islands. Einnig er greint frá dramatískum endalok- um kafbátsins. 240 bls. Stöng ISBN 9979-9569-1-7 Leiðb.verð: 4.480 kr. ÚTNORÐUR Ritstj.: Kristján Árnason Rannsóknir á félagsfræði tungumála er undirsvið málvísinda, sem er í örri þróun. Bókin Utnorður - West Nordic Standardis- ation and Variation fjallar á félagsmálfræðilegan hátt um vistfræði og sögu vestnorrænna mála og mállýskna, þ.e. íslensku, færeysku og vesturnorsku. Greinarnar í þessari bók eru byggðar á fyrirlestrum á ráðstefnu sem haldin var í Stokkhólmi 7. október 2001 fyrir styrk úr sjóði Veru og Gretu Oldbergs. Fjallað er um málstöðlun og breytileika á vestnor- ræna málsvæðinu allt frá frumnorrænu fram til nútímans. Töluðu allir Norðurlandabúar eins á víkingaöld? Hvernig var háttað sambúð íslensku, norsku og færeysku fyrir og eftir að Norðmenn hættu að lesa íslenskar bækur? Stöfuðu líkindi í þróun færeysku, íslensku og vesturnorsku af því að mállýskurnar voru eðlis- skyldar og hlutu að ein- hverju leyti að þróast í sömu átt, eða ráðu félags- legir og stjórnmálalegir þættir ferðinni, t.d. þannig að áhrif bárust frá Noregi til íslands? í bók- inni velta fræðimenn þessu fyrir sér. Ennfremur er fjallað um málstöðlun í nútímamálunum, mál í ljósvakamiðlum og þróun stafsetningar í færeysku. í bókinni er fróðlegur inn- gangskafli eftir Ana Deumert, prófessor við Monash University, um kenningar fræðimanna eins og Einars Haugens um það hvernig stöðlun, málrækt og málstýring á sér stað. Höfundar efnis eru frá Islandi, Færeyjum, Noregi, Bretlandi, ísrael og Ástralíu. 218 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-546-1 Leiðb.verð: 3.490 kr. VÍMUEFNANEYSLA OG VIÐHORF fcá U *l ?2 A<a o<dun VÍMUEFNANEYSLA OG VIÐHORF Sigrún Aðalbjarnar- dóttir ofl. I riti þessu eru kynntar niðurstöður úr viðamik- illi langtímarannsókn Sigrúnar Aðalbjarnardótt- ur á áhættuhegðun ungs fólks. Haft er að leiðar- ljósi í rannsókninni að auka skilning á þáttum sem skipta máli við að hlúa sem best að heil- brigði og þroska unglinga. Um er að ræða grunn- rannsókn á vímuefna- neyslu eins árgangs ung- menna í Reykjavík. Þeim er fylgt eftir frá því að þau voru í 9. bekk grunnskóla skólaárið 1993-1994 þar til þau voru orðin 22 ára árið 2001. Slíkt langtíma- snið er nýlunda hér á landi í rannsóknum á vímuefnaneyslu ungs fólks, en með því er unnt að kanna hvort tilteknir þættir - uppeldislegir, félagslegir og sálfræðileg- ir - spái fyrir um síðari vímuefnaneyslu þess. Umfangsmiklar upplýs- ingar koma hér fram um neyslu ungmennanna á löglegum og ólöglegum vímuefnum, viðhorfum ungmennanna til vímu- efnaneyslu ofl.. Vímu- efnaneysla ungmennanna er auk þess könnuð með tilliti til þjóðfélagsstöðu foreldra, fjölskyldugerð- ar, skólagöngu þeirra og þess hvort stúlkur eða piltar eiga í hlut. 206 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-545-3 Leiðb.verð: 3.490 kr. Litla gjafabókin VINIR Samant.: Helen Exley Þýð.: Orðabankinn Vinir hlusta og hlæja, fyr- irgefa þér og eiga með þér Bókabúðin HAMRABORG Hamraborg 5 • 200 Kópavogur • Sími 554 0877 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.