Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 10

Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 10
íslenskar barna-og unglingabækur steinbítur og Danni há- karl, mesti skelfir hafsins. Æsispennandi saga fyr- ir krakka á aldrinum 8-14 ára. Höfundur er Helgi Jónsson, sem m.a. hefur skrifað Gæsahúðarbæk- urnar vinsælu. 110 bls. Tindur Dreifing: Dreifingar- miðstöðin ISBN 9979-9470-4-7 Leiðb.verð: 2.490 kr. HVAÐ ER MALIÐ? Bók fyrlr unqt fólk um Mmbónd, útlit, kynlif, h*ll*u, 9)álf>mynd ogannsð s*m skiptlr m*li HVAÐ ER MÁLIÐ? Berglind Sigmarsdóttir Sigríður Birna Valsdóttir Veröldin hefur líklega aldrei verið jafnflókin og í dag ... sumir unglingar vita varla í hvorn fótinn þeir eiga að stíga. En nú er komin bókin sem lengi hefur verið beðið eftir ... og veitir svörin við öllu því sem brennur á íslensk- um unglingum; spurning- um um sambönd, útlit, kynlíf, heilsu, sjálfsmynd, nám, vinnu, hamingju og óhamingju, vináttu og kærleik en líka einmana- leika og ofbeldi - og allt þar á milli. Þórarinn Leifs- son myndskreytti bókina og í henni eru um 200 til- vitnanir í ungt fólk og þekkta Islendinga. 208 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-83-1 Leiðb.verð: 3.980 kr. HVAR? Guðrún Hannesdóttir Guðrún Hannesdóttir hef- ur skrifað og teiknað nýja bók fyrir börn á aldrinum 3-7 ára. Þetta er lítil og mergjuð saga um forvitni barnshugans. Áður hefur Guðrún gefið út fjölda barnabóka með eigin myndskreytingum og hlotið fjölda viðurkenn- inga fyrir verk sín. 36 bls. Bjartur ISBN 9979-774-57-6 Leiðb.verð: 1.880 kr. Kaupfélag Vopnfirðinga > Hafnarbyggð 6 V 690 Vopnafjörður S. 473 1203 HÖFUÐSKEPNUR ÁLFHEIMA Ólafur Gunnar Guðlaugsson Á 153. afmælisdaginn sinn fær Benedikt búálfur gamla bók að gjöf. Þar er sagt frá því hvernig megi vekja hinar ægilegu höf- uðskepnur Álfheima upp af löngum og djúpum svefni sínum. Það vill Benedikt síst af öllu en því miður eru til fleiri eintök af gömlu galdra- bókinni og eitt þeirra er í óvinahöndum. Sögurnar um Benedikt búálf og vini hans verða sífellt vinsælli og baráttan við höfuðskepnur Álfheima gefur fyrri ævintýrum um þá félaga ekkert eftir. 44 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2448-1 Leiðb.verð: 2.490 kr. í GRÆNNI LAUTU Söngvaleikir Ragnheiður Gestsdótfir Þessi fallega bók geymir skemmtilega söngvaleiki sem börn á öllum aldri hafa um árabil leikið jafnt úti sem inni. Sumir leik- irnir hafa gengið kynslóð fram af kynslóð en aðrir eru nýrri. Bókin er ómiss- andi hverjum barnahóp, í skólum, leikskólum og heimahúsum. Ragnheið- ur Gestsdóttir valdi leik- ina og myndskreytti. 26 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2409-0 Leiðb.verð: 1.990 kr. í LEIT AÐ TÍMANUM í LEIT AÐ TÍMANUM Bergljót Arnalds Hér er ferðinni einstak- lega spennandi saga fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. Viktor er ungur dreng- ur sem þarf að ferðast í gegnum alla veraldarsög- una til að bjarga heimin- um. Á leiðinni kemst hann í kynni við margar af þekktustu persónur mannkynssögunnar eins og til dæmis Napóleon og Sesar. Þá þarf hann að berjast við sjóræningja, kúreka og risaeðlur. Fræðandi og spenn- andi bók fyrir fjöruga krakka. 151 bls. Virago ISBN 9979-9347-7-8 Leiðb.verð: 1.999 kr. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.