Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 16

Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 16
íslenskar barna-og unglingabækur TÝNDU AUGUN Sigrún Eldjárn Þoka og drungi hvíla yfir sveitinni þar sem Stínu og Jonna var komið fyrir. Og þegar þau stinga af tefja úfið hraun og dullarfullur skógur fyrir þeim. Ferðin snýst upp í háskaför og ótal spurningar vakna. Er eitthvert mark takandi á undarlegum setningum í dagbók? Hvernig skyldi kortið eiga að snúa? Er Rindill vondur eða góður? Er eitthvert gagn í Rekkju- svíninu? Týndu augun er æsispennandi saga prýdd fjölda litmynda eftir einn ástsælasta rithöfund íslenskra barna. 208 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2417-1 Leiðb.verð: 2.490 kr. VALKYRJAN Elías Snæland Jónsson Hildur er tólf ára stelpa sem lætur engan vaða yfir sig. Dag nokkurn verður hún fyrir óvæntri árás og allt breytist. Þegar hún veit næst af sér er hún stödd í goðheimum þar sem þrjár valkyrjur taka hana að sér. Valkyrjan er spennandi saga prýdd fjörlegum teikningum Inga Jenssonar. 168 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1708-1 Leiðb.verð: 2.490 kr. ÆVINTÝRI I' JÖKUL- HEIMUM Ingvar Sigurðsson Heillandi ævintýri um Sunnu og Mána sem vill- ast inn í völundarhús Snæfellsjökuls. Nánari uppl. www.ljosbra.is 64 bls. Ljósbrá ehf. ISBN 9979-60-788-2 Leiðb.verð: 1.980 kr. ÆViNTÝRlB UM 4^QAsTdr ÆVINTÝRIÐ UM AUGASTEIN Felix Bergsson Myndskr.: Halla Sólveig Þorgeirsdóttir Steinn gamli er að stilla jólasveinabrúðunum upp í litlu versluninni sinni þegar krummi flýgur inn um gluggann og vill heyra eftirlætissöguna sína - söguna um litla drenginn frá Læk og Stekkjarstaur og eldgosið og Grýlu - ævintýrið um drenginn sem átti bara einn skó. Viljið þið heyra hana líka? Ævintjirið um Augastein er glæsilega myndskreytt jólasaga fýr- ir alla fjölskylduna. 64 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2450-3 Leiðb.verð: 2.990 kr. ÖMMUSÖGUR Jóhannes úr Kötlum Myndskr.: Tryggvi Magnússon Sjötíu ár eru síðan Ömmu- sögur kom fýrst út. Hér er meðal annars að finna kvæðið um stúlkuna sem gaukaði mat að krumma þegar hart var í ári og fékk að launum óvæntan glaðning þegar hún átti Ömmu sögur JÓHANNES ÚR KÖTLUM /Vf<í mymfum t/lir Tryijgva Magnússon sjálf bágt, og Sögu af Suð- urnesjum, kvæðið um drenginn sem kemst í kynni við selina á hafs- botni. Eins og hin vin- sæla bók Jólin koma eru Ömmusögur sígildur kveðskapur fyrir unga sem aldna. 32 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2414-7 Leiðb.verð: 790 kr. ÞRAUTABÓK GRALLA GORMS Bergljót Arnalds Þessi bók er stútfull af sniðugum þrautum og verkefnum fyrir börn til að þjálfa sig í lestri, skrift og reikningi. 40 bls. Virago ISBN 9979-9540-0-0 Leiðb.verð: 999 kr. Bókhlaðan, Isafirði sími 456-3123 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.