Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 96

Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 96
Fræði og bækur almenns efnis DAVID BECKHAM Engum líkur Stafford Hildred Tim Ewbank Þýð.: Hallmar Sigurðsson David Beckham - Engum líkur er sagan af vin- sælasta knattspyrnu- manni í heimi, sögð af fólkinu í kringum hann. Hér segir frá af uppvext- inum, einkalífinu með eiginkonunni Victoríu, ferlinum með Manchester United og enska landslið- inu, og lífinu í stöðugu kastljósi fjölmiðla. Síðasti kafli bókarinnar fjallar um brottförina frá Manchester og komuna til Real Madrid. Bókina prýðir fjöldi mynda. 272 bls. Magellan ISBN 9979-9601-0-8 Leiðb.verð: 3.490 kr. DHAMMAPADA Vegur sannleikans Búdda Þýð.: Njörður P. Njarðvík Dhammapada varðveitir orðskviði Búdda sem safnað var á þriðju öld f. Kr., og er vegvísir á leið mannsins til andlegs þroska. Auðugt mynd- mál, ljóðræn fegurð og sönn viska gæða textann þeim ódauðleika sem árþúsundir fá ekki grand- að. Kynslóð fram af kyn- slóð hefur sótt styrk til orða spekingsins, en Dhammapada telst til helstu meistaraverka, ekki aðeins í fornum búddískum fræðum, held- ur einnig í fornum bók- menntum heimsins. Það er mikill fengur í þýðingu Njarðar á þessum öldnu textum. 152 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-82-3 Leiðb.verð: 2.280 kr. DRAUMALANDIÐ Draumar íslendinga fyrr og nú Björg Bjarnadóttir Við sofum 25 ár ævinnar og dveljum 10 ár í Draumalandinu. Ekki að furða að þörf sá á fræðslu um þetta dularfulla næt- urferðalag okkar. Drauma- landið er nýstárleg og alís- lensk bók um drauma sem fjallar á aðgengilegan hátt um drauma Islendinga fyrr og nú. Fjallað er um tengsl svefns og drauma og minni á drauma, hina ýmsu flokka drauma svo sem úrvinnsludrauma, berdreymi, skírdreymi, skapandi dreymi, drauma á meðgöngu, drauma barna og drauma af látn- um. Einnig er sagt frá hug- myndum um táknrænt innihald og skilaboð drauma og fjallað um hagnýtar leiðir til að vinna með drauma sína sér til gagns og gleði. Bókin er studd dæmum um drauma úr gömlum heimildum allt frá land- námi til dagsins í dag. Þá er stór spurningakönnun um drauma og svefnvenj- ur hjá fólki á aldrinum 18 til 85 ára kynnt en Galllup tók að sér að hringja hana út á vormánuðum 2003. 220 bls. SKUGGSJÁ - draumasetur ISBN 9979-9615-0-3 Leiðb.verð: 4.280 kr. Draumurinn um ístand Magnúsi Magnússgni DRAUMURINN UM ÍSLAND Á ferð með Magnúsi Magnússyni Sally Magnusson Þýð.: Árni Sigurjónsson Þessi skemmtilega bók er í senn ferðasaga og minn- ingaþættir, þar sem Sally Magnusson lýsir ferðalagi sínu og föður síns, Magn- úsar Magnússonar sjón- varpsmanns, á slóðir lit- ríkra forfeðra hans á Norðurlandi. Hún bregð- ur upp lifandi mynd af Magnúsi, sem fræðaþul og sagnamanni, og geym- ir margar spaugilegar lýsingar á eftirminnilegri Islandsferð, þar sem faðir reynir að skýra töfra fslands fyrir dóttur sem aldrei hefur haft fasta bú- setu hér á landi. 264 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2464-3 Leiðb.verð: 4.690 kr. EDDA Snorri Sturluson Snorra-Edda er eitt af grundvallarritum nor- rænnar menningar og eitt mikilvægasta framlag norrænna þjóða til evr- ópskrar menningar. Edda er geysilega skemmtileg aflestrar og opnar lesend- um sínum skilning á ása- trúnni og fornri skáld- skaparlist og goðsagna- heimi. Það sem gerir þessa útgáfu verksins einstaka er myndskreyting bókar- innar, því hókin geymir úrval evrópskrar mynd- listar sem sprottin er af lestri Eddu á liðnum öld- um. í bókinni er að finna 130 listaverk, elsta mynd- in er frá 1680 og sú yngsta 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.