Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 48

Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 48
íslensk skáldverk 1374 bls. Ormstunga ISBN 9979-63-042-6 Leiðb.verð: 10.875 kr. LJÓÐ OG LAUST MÁL Gísli Brynjúlfsson Umsjón: Sveinn Yngvi Egilsson Bókin Ljóð og laust mál eftir Gísla Brynjúlfsson geymir m.a. úrval af ljóð- um hans, ritgerðir og sög- ur, auk valdra kafla úr frægri dagbók Gísla í Kaupmannahöfn 1848. Umsjónarmaður er Sveinn Yngvi Egilsson sem ritar inngang og skýringar. Rit- stjóri ritraðarinnar Islensk rit er Guðni Elísson. 354 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-9011-8-7 Leiðb.verð: 5.490 kr. LINDA VILHJÁLMSDÓTTIR LYGASAGA Linda Vilhjálmsdóttir Þetta er sönn saga um lygi. Hún segir frá lífi í skugga ótta, þráhyggju og hægslít- andi drykkju sem bætir blekkingu ofan á blekk- ingu þangað til lífið er orðið ein samfelld lyga- saga. Linda Vilhjálmsdótt- ir hefur um árabil verið eitt okkar fremstu ljóð- skálda. Nú sýnir hún á sér nýja hlið sem prósahöf- undur í verki þar sem dregin er upp sterk mynd af annarlegu hugar- ástandi. Með húmor, inn- sæi og stílgáfu gengur hún á hólm við sjálfa sig og lygi lífs síns og segir í leið- inni sannleikann og lyg- ina um mannlegt eðli. 164 bls. Forlagið ISBN 9979-53-461-3 Leiðb.verð: 3.990 kr. MYNDIN AF HEIMINUM Pétur Gunnarsson Sköpun heimsins, íslands, mannsins - þetta eru yrk- isefni Péturs Gunnarsson- ar í skáldsögu sem er hin fyrsta í flokki sem hann kallar Skáldsaga íslands. Hér er staldrað við áfanga í sögu lands og þjóðar, staði og stundir sem skipt hafa sköpum. Spennandi og einstaklega gefandi saga, skrifuð af þeirri fyndni, dýpt og mannlegu hlýju sem einkenna skrif Péturs. Myndin af hejminum var tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2000. 182 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2360-4 Leiðb.verð: 1.599 kr. Kilja NÁÐARKRAFTUR Guðmundur Andri Thorsson Náðarkraftur er fjöl- skyldusaga. Sonurinn á heimilinu hefur sent lag í Evróvisjon-keppnina - sem hann veit að mun hryggja foreldra hans - og dóttirin þarf að gera upp hug sinn um það hvort hún eigi að yfirgefa mannsefni sitt, ungan og efnilegan Evrópusinna, fyrir sænskan blúsara sem hún veit ekki að er sennilega erfingi að mikl- um auði. Móðirin er prestur sem glímir við það að skyggnigáfan úr bernsku tekur sig upp, en faðirinn er fyrrverandi þingmaður sósíalista sem nú stundar garðrækt og ritstörf. Þau eru síðustu sósíalistarnir, hugsjónir Sá sem ekki lifir i skáldskap lifir ekki af hér á jörðinni. Halldór Laxness Eymundsson BÓKSALI FRÁ 1872 Austurstræti / Kringlan / Smáralind Hafnarfjörður/Akureyri 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.