Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 116

Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 116
Fræði og bækur almenns efnis KYNNING Á LÖGMÁLI G UÐS Ur ræðum og rítvm SUN MYUNG MOON KYNNING Á LÖGMÁLI GUÐS Dr. séra Sun Myung Moon Þýð.: Þormar Jónsson Efni þessar bókar útskýrir m.a. Lögmál Sköpunar- innar, Syndafallið, Endur- reisnaforsjá Guðs, hina táknrænu merkingu Biblí- unar þ.á.m. um hina „síð- ustu daga“ o.s.frv. Þekking þessi: Lögmál Guðs (The Divine Princi- ple) er byggð á uppgötv- unum og andlegum opin- berunum Séra Moon og einnig samtölum hans við Jesús í hinum andlega heimi. Ótrúleg þekking fyrir allt andlega leitandi fólk. Pöntunarsímar: 552-5808, 660-7748. 180 bls. Bókaútgáfan Framtíðin ISBN 9979-9611-0-4 Leiðb.verð: 2.880 kr. LANDAURAVERÐ Á ÍSLANDI 1817-1962 Þróun og landshluta- dreifing á verðlagi búfjár, innlendra afurða og launa samkvæmt árlegum verðlagsskrám Magnús S. Magnússon Bókin er undirstöðurit um verðlag þeirra nauð- synja sem kölluðust „landaurar" frá tímum gamla bændasamfélags- ins íslenska. I bókinni er Magnús S. Magnússon Landauraverð á Islandi 1817-1962 Þróun og landshlutadreiling á verðlagi búljár. innlcndra al'urða og launa samkvæmt árlcgum verðlagsskrám M 1S greint á aðgengilegan hátt frá verðlagi 43 landaura (búfé, ull, prjónavörur, fiskur, lýsi, skinnavörur, laun o.fl). Bókin veitir einnig upplýsingar um verðlagsmál almennt á 19. öldinni sem tengjast verðmun innanlands og efnahagsmálum Islend- inga. Lýst er því hvernig innlendir og erlendir verslunarhættir þessara tíma geta veitt fróðlega og oft óvænta innsýn í íslenskt samfélag og um viðskiptin við umheim- inn. Bókin skiptist annars vegar í ítarlega umfjöllun um vörutegundir, verð- þróun og verðhlutföll í máli og myndum, þróun peningamála, verðmun innanlands og skoðana- skipti alþingismanna um verðlag, verðlagsskrár og einnig skattamál. Hins vegar birta ítarlegir töflu- og myndaviðaukar ná- kvæmt verð einstakra landaura og verðmismun innanlands öll þau 146 ár sem árlegar verðlagsskrár voru við lýði. 280 bls. ' Hagstofa Islands ISBN 9979-770-20-1 Leiðb.verð: 3.900 kr. LANDFRÆÐISSAGA ÍSLANDS I Hugmyndir manna um ísland, náttúruskoðun og rannsóknir fyrr og síðar Þorvaldur Thoroddsen Landfræðissaga Islands er undirstöðurit um könnun landsins og fjallar jafn- framt um ýmsa aðra þætti íslenskrar menningar- sögu. Þetta 1. bindi af 4 hefst með frásögnum af siglingum Forn-Grikkja í norðurhöfum og nær fram yfir aldamótin 1600. Virt- ir fræðimenn koma að verkinu og rita sérstaka skýringarkafla í lokabind- inu. Fjölmargar myndir eru í þessari glæsilegu endurútgáfu einhvers merkasta fræðirits ís- lenskra bókmennta sem lesendur hafa rómað í heila öld fyrir lipra og skemmtilega frásögn. 208 bls. Ormstunga ISBN 9979-63-043-4 Leiðb.verð: 6.840 kr. INGI.MUNDUR GAMLI & MADAMA TOBBA LEIÐAVÍSIR í ÁSTAMÁLUM Ingimundur gamli Madama Tobba Vaxandi borgarsamfélag á 20. öld kallaði á nýjar leikreglur í samskiptum kynjanna. Ekki var sjálf- gefið hvernig karlmaður átti að heilsa þeim ótal konum sem hann hitti á degi hverjum eða hvernig kona átti að kalla fram fallegt bros án þess að mynda hið svonefnda „reykvíska veiðibros". Þessi bók er samsteypa fjögurra smárita sem komu út árin 1922 til 1923, eftir höfundana Ingimund gamla og madömu Tobbu, og var ætlað að veita hagnýt ráð í ástamálum. I bókinni er einnig fjöldi forskrifta að ástabréfum. 72 bls. SÖGUSPEKINGASTIFTI Dreifing: Háskólaútgáfan ISBN 9979-9231-7-2 Leiðb.verð: 1.860 kr. 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.