Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 40

Bókatíðindi - 01.12.2003, Blaðsíða 40
íslensk skáldverk ÁHRIF MÍN Á MANN- KYNSSÖGUNA Guðmundur Stein- grímsson Jón er ljósmyndari á dag- blaði í London. Á aðfanga- dagsmorgun heldur hann heim til Islands í langþráð jólafrí. Um leið hefst rás óvæntra og undarlegra atburða sem í fyrstu virð- ast ekki eiga sér nokkra haldbæra skýringu. Smám saman kemur í ljós að ræt- ur þeirra teygja sig aftur í kolsvarta eyðu í minni söguhetjunnar. Guðmundur Stein- grímsson er heimspeking- ur, tónlistarmaður, blaða- maður og rithöfundur og hnyttnir og skarpskyggnir pistlar hans í fjölmiðlum hafa fengið margan til að brosa í kampinn. Áhrif mín á mannkynssöguna er fyrsta skáldverk hans. 196 bls. Forlagið ISBN 9979-53-458-3 Leiðb.verð: 4.290 kr. ANDLIT Bjarni Bjarnason Andlit er skálduð frásögn en þó sönn saga verð- launahöfundarins Bjarna Bjarnasonar. Hann segir frá litríkri æsku á áttunda áratugnum, hvernig hann elur sig að mestu upp sjálfur á skjön við skóla- kerfið, þvælist milli staða innanlands og utan og kynnist ótrúlegasta fólki. Sagan er full af húmor, trega og hlýju en umfram allt er hún frábær lýsing á einstöku lífshlaupi. 268 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1714-6 Leiðb.verð: 4.690 kr. BETTÝ Arnaldur Indriðason Ungur lögmaður situr í gæsluvarðhaldi og rifjar upp afdrifarík kynni sín af Bettý sem birtist einn daginn í aðskornum kjól með litla gullkeðju um ökklann. Og þegar hún brosti ... Ný og grípandi glæpasaga eftir Arnald Indriðason sem hlotið hefur Norrænu glæpa- sagnaverðlaunin tvö ár í röð en það er einstakt. 215 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1712-X Leiðb.verð: 4.690 kr. BRENNU-NJÁLSSAGA Ritstj.: Sveinn Yngvi Egilsson Ný og vönduð útgáfa á Brennu-Njálssögu, þekkt- asta verki íslenskrar bók- menntasögu. Útgáfan er byggð á Reykjabók, einu elsta og heillegasta hand- riti sögunnar. Útgáfunni fylgja orðskýringar, kort og nafnaskrá. Brennu- Njálssaga er fyrsta verkið í neonklassík, nýrri ritröð bókaforlagsins Bjarts. 352 bls. Bjartur ISBN 9979-774-35-5 Leiðb.verð: 1.680 kr. Kilja Sigurjón Magnússon BORGIR OG EYÐIMERKUR 5káldsaga uin Kr'ntmann Guðrnundstbn BORGIR OG EYÐIMERKUR Skáldsaga um Krist- mann Guðmundsson Sigurjón Magnússon Höfuðpersónan í skáld- sögunni Borgir og eyði- merkur er Kristmann Guðmundsson rithöfund- ur. Verkið gerist á einum degi í lífi skáldsins árið 1964. Kristmann ákveður að mæta ekki í réttarsal þar sem standa yfir réttar- höld vegna meiðyrðamáls hans gegn Thor Vil- hjálmssyni. Þess í stað heldur Kristmann til Hveragerðis og reynir að endurmeta eigið líf, eink- um þann andbyr sem hann telur sig hafa orðið fyrir á Islandi eftir glæst- an rithöfundarferil í Nor- egi. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.