Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 6
íslenskar barna-og unglingabækur
skilin eftir til að passa
bæinn og dýrin. Hún er
því alein heima til að
verja húsið þegar hættu-
legur þjófur kemur um
kvöldið til að ræna og
rupla. Sveinsína gerir sitt
besta - en hún er blind.
Hér kemur 7. bókin í
þessum vinsæla bóka-
flokki. Höfundur er Helgi
Jónsson, sem hefur skrif-
að fjölmargar barna- og
unglingabækur.
98 bls.
Tindur
Dreifing: Dreiflngar-
miðstöðin
ISBN 9979-9470-3-9
Leiðb.verð: 1.590 kr.
BLÓÐREGN
Sögur úr Njálu
Ingólfur Örn
Björgvinsson
Embla Ýr Bárudóttir
Bergþórshvoll stendur í
ljósum logum. Brennu-
menn varna mönnum út-
göngu en í skjóli reykjar-
ins sleppur samt einn -
Kári Sölmundarson. I
hans hlut kemur að hefna
brennunnar. Blóðregn er
æsispennandi teikni-
myndasaga byggð á loka-
þætti Njáls sögu. Hér
lifna þekktar persónur
við á glænýjan hátt og
þúsund ára gömul átök
eru færð í mál og myndir
nýrra tíma, jafnt fyrir þá
sem þekkja söguna vel og
þá sem eru að koma að
henni í fyrsta sinn.
76 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2444-9
Leiðb.verð: 2.690 kr.
T>Ma *-
tUwði/ kHtUtftlwrv
DIDDA OG DAUÐI
KÖTTURINN
Kikka
Bókin um Diddu og
dauða köttin er ótrúlega
spennandi krakkabók
sem gerist í íslenskum
veruleika.
... spennandi,
skemmtileg og maður get-
ur ekki lagt hana frá sér
fyrr en hún er búin. Ég
mæli tvímælalaust með
þessari bók.
ÞG, www.kistan.is
„Skemmtileg og skond-
in saga“. SKH, Mbl
159 bls.
IsMedia
Dreifing: Dreifingar-
miðstöðin
ISBN 9979-9545-0-7
Leiðb.verð: 1.990 kr.
ÉG VILDI AÐ
ÉG VÆRI ...
Anna Cynthia Leplar
Eg vildi að ég væri fugl,
hugsar fallegi hundurinn.
En hann er allt of þungur
til að fljúga og sjórinn er
allt of blautur til að hann
vilji vera fiskur. Hvað get-
ur hann þá verið? Falleg
bók um gildi þess að vera
bara sá sem maður er.
26 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2393-0
Leiðb.verð: 1.990 kr.
EGGIÐ
Áslaug Jónsdóttir
Þegar eggið fellur úr
hreiðrinu eina vornóttina
og vaknar í fangi villikatt-
J13J1
Attaug j 6 n t d 6 t t■r
eggið
arins er hrundið af stað
atburðarás sem á sér enga
líka. Áslaug Jónsdóttir
segir ferðasögu eggsins í
leikandi máli og lifandi
myndum í óskabók allra
unnenda góðra mynda-
bóka.
26 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2446-5
Leiðb.verð: 1.990 kr.
ELDGOS I GARÐINUM
Axel Gunnlaugsson
Að kvöldi 22. janúar 1973
leggst Demmi, tólf ára
Vestmannaeyingur, til
svefns án þess að gruna
hvað kraumar undir fót-
um hans. Þegar hann er
rifinn á fætur skömmu
síðar blasir gríðarmikill
eldveggur við honum út
um gluggann. Það er farið
að gjósa.
Höfundur þessarar
æsispennandi bókar flúði
sjálfur Vestmannaeyjar
með fjölskyldu sinni nótt-
ina sem gosið hófst og
segir af þekkingu frá gos-
inu, fræknum ævintýra-
4