Bókatíðindi - 01.12.2003, Side 160
Handbækur
BURT
MEÐ
VERKINA
BURT MEÐ VERKINA
Chris McLaughlin
Þýð.: Ævar Örn
Jósepsson
I bókinni er að finna
lýsingar á eðli ólíkra nátt-
úrulegra úrræða gegn
verkjum og leiðbeiningar
um framkvæmd þeirra.
Bókin er myndskreytt og
með aðgengilegum töfl-
um yfir mismunandi
verki og ýmsar leiðir til
að draga úr þeim. Þá er í
bókinni að finna upp-
lýsingar um hvenær
nauðsynlegt er að leita
læknis og ábendingar um
leiðir til árangursríkrar
samvinnu við lækna og
annað heilbrigðisstarfs-
fólk.
112 bls.
Almenna bókafélagið
ISBN 9979-2-1697-2
Leiðb.verð: 2.990 kr.
BYSSUR OG SKOTFIMI
Bók fyrir þá, sem vilja
öðlast færni £ meðferð
skotvopna, hvort sem er
til veiða eða íþróttaskot-
fimi. Fróðleiksbrunnur og
ómissandi handbók fyrir
alla byssuáhugamenn.
Bókin kemur nú út aukin
og endurbætt, en kom
upphaflega út 1969 og var
þá brautryðjendaverk.
Flest það, er fjallað var
um í þeirri útgáfu, hefur
staðist tímans tönn. I
þessari útgáfu er að auki
fjallað um þróun og
nýjungar í byssuheimin-
um á undanförnum ára-
tugum. Tilvalin gjöf
handa öllum þeim, er
hafa áhuga á byssum,
skotíþróttum og skot-
veiði.
ísöld
Dreifing: Stöng
ISBN 9979-9605-0-7
Leiðb.verð: 4.480 kr.
DÝRAALFRÆÐI
FJÖLSKYLDUNNAR
Þýð.: Örnólfur
Thorlacius og
Atli Magnússon
Þetta stórglæsilega al-
fræðirit um undraveröld
dýranna skiptist í sex
meginkafla - um spendýr,
fugla, skriðdýr, froskdýr,
fiska, og lokakaflinn er
um skordýr, kóngulær og
aðra hryggleysingja. Hver
kafli hefst á inngangi, þar
BySSUR
OG SKOTFIMI
E. J. Stardal
sem lýst er einkennum
þeirra dýra sem um er
fjallað. Næst eru yfirlits-
þættir með myndum og
upplýsingum um margar
og ólíkar tegundir og síð-
an er ítarefni um tiltekin
dýr. Þá er fjallað um
hegðun og atferli dýra.
Þetta er traust og aðgengi-
legt en um leið stór-
skemmtilegt heimildarrit.
Bókin er sannkallað
augnayndi og nýtist vel
jafnt heima fyrir sem í
skólum.
264 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-544-1
Leiðb.verð: 8.890 kr.
EKIÐ UM ÓBYGGÐIR
Jón G. Snæland
I þessari bók eru greinar-
góðar og ríkulega mynd-
skreyttar lýsingar á 82
ökuleiðum um hálendið
þar sem m.a. er að finna
töflur með GPS-punktum
og ýmsar aðrar hagnýtar
upplýsingar. Einnig er í
bókinni myndskreytt
skálaslcró með upplýsing-
um um 115 skála á
hálendinu og sérstakur
kafli um ár þar sem gerð
er grein fyrir tæplega eitt
hundrað vöðum í máli og
myndum. Inngangskafli
er að bókinni með
almennum upplýsingum
um akstur á hálendinu og
henni fylgir nýtt hálend-
iskort.
230 bls.
Almenna bókafélagið
ISBN 9979-2-1702-2
Leiðb.verð: 4.490 kr.
ENSK-ÍSLENSK
ÍSLENSK-ENSK
TÖLVUORÐABÓK
Notkun orðabóka á raf-
rænu formi verður sífellt
algengari og má telja slík-
ar orðabækur til sjálf-
sagðs hugbúnaðar í hverri
tölvu. Ný útgáfa ensk-ís-
lensku íslensk-ensku
tölvuorðabókarinnar sem
hefur notið mikilla vin-
sælda undanfarin ár lítur
nú dagsins ljós. Þar má á
einfaldan hátt finna um
100.000 uppflettiorð, auk
þess sem hægt er að leita
að orðum eftir beygingar-
myndum. Einnig býður
bókin upp á ýmsa kosti
eins og að búa til glósu-
158