Ársrit um starfsendurhæfingu - 2022, Síða 18

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2022, Síða 18
 VIRK ÞJÓNUSTUKÖNNUN VIRK 2022 Þegar þjónustuþegi lýkur starfsendurhæfingu hjá VIRK þá býðst honum að taka þátt í þjónustu- könnun þar sem hann er beðinn um að svara spurningum um þjónustuna og einstaka þætti hennar. Rúmlega helmingur þeirra sem ljúka starfsendurhæfingu svara þjónustukönnuninni. Hér á opnunni má sjá samantekt úr svörum þjónustuþega sem luku starfsendurhæfingu árið 2022. Almennt telja þjónustuþegarnir að þjónusta VIRK hafi haft mikil áhrif á stöðu þeirra. Við lok þjónustu sé sjálfsmynd þeirra sterkari, starfsgeta meiri og líkamleg og andleg heilsa betri. 100% 80% 60% 40% 20% 0% Finnst viðmót ráðgjafa VIRK gott Finnst ráðgjafar VIRK standa sig vel í hvatningu Finnst ráðgjafar VIRK standa sig vel í að virkja þá til þátttöku 95% 94% 91% Mat þjónustuþega á ráðgjöfum VIRK ÞJ Ó N U ST U K Ö N N U N 2 02 2 Á N Æ G JA M EÐ Þ JÓ N U ST UVIRK Hversu vel eða illa finnst þér VIRK standa sig í eftirfarandi málaflokkum? 100% 80% 60% 40% 20% 0% Upplýsa um hlut- verk og skyldur í starfsendur- hæfingunni Skýra út starfs- endurhæfingarferil VIRK í upphafi þjónustu Velja úrræði og námskeið í samræmi við þarfir mínar Sýna heilsufari og/ eða félagslegum aðstæðum skilning Vel Hvorki né Illa 91% 4% 6% 6%5% 5% 7% 89% 87% 90% 4% 6% Ánægja með þjónustu VIRK Ánægðir Hvorki né Óánægðir Meðmælaeinkunn VIRK (NPS) VIRK mælist +62 á kvarðanum -100 +100 NPS reiknast þannig að prósentuhlut- fall þeirra sem gefa einkunn 0-6 er dregið frá prósentuhlutfalli þeirra sem gefa einknn 9-10. Ef hærra hlutfall mælir með þjónustunni er NPS jákvætt en annars neikvætt. -50 50 0 100-100 Að hve miklu eða litlu leyti telur þú að þjónustan og úrræði á vegum VIRK hafi aukið starfsgetu þína? 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 12% 13% 75%Að miklu leyti Hvorki miklu né litlu Að litlu leyti Að hve miklu eða litlu leyti telur þú að þjónustan og úrræði á vegum VIRK hafi bætt lífsgæði þín? 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 8% 12% 80%Að miklu leyti Hvorki miklu né litlu Að litlu leyti 90% 5% 5% 18 19virk.is virk.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.