Ársrit um starfsendurhæfingu - 2022, Side 82

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2022, Side 82
Starfs- hlutfall Aldur VIRK ATVINNULÍFSTENGLAR VIRK Atvinnutenging einstaklinga sem luku þjónustu hjá atvinnulífstenglum VIRK árið 2022 Þjónustuþegum VIRK sem gætu nýtt sér aukna aðstoð við að komast inn á vinnu- markaðinn stendur til boða að fá sérstaka aðstoð frá atvinnulífstenglum VIRK. Margir þessara einstaklinga eru með skerta starfsgetu og stefna á hlutastörf við lok starfsendurhæfingar. Hinsvegar, eins og sjá má á myndinni „Hlutfallsleg skipting starfa eftir starfs- hlutfalli“ sem finna má á síðunni hér til hægri, þá eru margir sem fara í fullt starf við lok þjónustu eða í 43% af störfunum. Árið 2022 bárust 450 tilvísanir til atvinnu- lífstengla en 490 einstaklingar luku þjónustu hjá þeim. Við lok þjónustu voru 73,6% þeirra með vinnugetu og virkir á vinnumarkaði þ.e. fóru í vinnu, nám eða atvinnuleit. Atvinnulífstenglar VIRK nýta sér ýmis úrræði til að auka líkur á endurkomu til vinnu og eru vinnuprófanir eitt slíkt úrræði. Vinnuprófanir geta gefið góða mynd af vinnugetu einstaklingsins og er gott að nota þegar óvissa er um hver hún er. Árið 2022 voru 45 vinnuprófanir settar af stað og af þeim urðu 38% að áframhaldandi störfum í framhaldinu. Vinnusamningar eru einnig úrræði sem atvinnulífstenglar nýta sér til að auðvelda endurkomu inn á vinnumarkaðinn en árið 2022 voru 43 slíkir samningar gerði og urðu 40% þeirra að áframhaldandi störfum. Mikilvægt hlutverk atvinnulífstengla VIRK er að vera í góðu sambandi við fyrirtæki og stofnanir. Í dag eru yfir 1500 fyrirtæki og stofnanir skráðar í upplýsingagrunn VIRK og mörg þeirra eru með ákveðna tengiliði sem auðveldar allt samstarf við þessi fyrirtæki. Á myndunum hér á opnunni má sjá áhugaverðar upplýsingar sem tengjast einstaklingum sem luku þjónustu hjá atvinnulífstenglum VIRK árið 2022. Menntun Einstaklingar sem luku þjónustu hjá atvinnulífstenglum 2022 Grunnskóli Framhaldsskóli / Iðnnám Háskólanám Annað nám Þjónustu-, umönnunar- og sölustörf Ósérhæfð störf Skrifstofustörf Sérfræðistörf Störf iðnaðarmanna og sérhæfðs iðnverkafólks Tæknar og sérmenntað starfsfólk Störf véla- og vélgæslufólks Hlutfallsleg skipting starfa eftir starfsgreinum Einstaklingar sem luku þjónustu hjá atvinnulífstenglum í starfi árið 2022 36% 32% 26% 6% 48% 18% 14% 7% 6% 5% 2% Aldur Einstaklingar sem luku þjónustu hjá atvinnulífstenglum 2022 Hlutfallsleg skipting starfa eftir starfshlutfalli Einstaklingar sem luku þjónustu hjá atvinnulífstenglum 2020, 2021 og 2022 30 25 20 15 10 5 0 50 40 30 20 10 0 <20 ára 20-29 ára 30-39 ára 10-49% 40-49 ára 50% 50-59 ára 51-89% 60-69 ára 90-100% 2020 188 störf 2021 294 störf 2022 278 störf SA M ST AR F – A TV IN N U LÍ FS TE N G LA R AT VI N N U TE N G IN G 2% 24% 27% 25% 17% 6% Framfærsla við upphaf og lok þjónustu hjá einstaklingum sem luku þjónustu hjá atvinnulífstenglum árið 2022 Sýnt sem hlutfall stöðugilda 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% 0% 0% 12% 2%1 14% 21% 14% 1%2%1 8% Laun á vinnumarkaði Atvinnuleysisbætur Engar te kjur Fjárhagsaðstoð Sjúkrasjóður Örorkulífe yrir Annað Námslán Endurhæfingarlífe yrir Við lok þjónustuVið upphaf þjónustu 5% 3% 13% 16% VIRK 22% 25% 16% 37% 16% 38% 19% 27% 11% 22% 24% 43% 52% 25% 13% 1% 82 83virk.is virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.