Hljóðabunga - 01.03.1975, Blaðsíða 20

Hljóðabunga - 01.03.1975, Blaðsíða 20
taka menningarfrumkvæðið af alþýðunni, þá skulu allir fara í „kokkinn”. c) Myndlistareinræðisherrum getur al- þýðan steypt af stóli með því að ráðast á verk þeirra og betrumbæta þau. Samtímis verður alþýðan að brjóta allar hömlur af sköpunargleði sinni. Skrifa skáldsögur í sameiningu, syngja fjöldasöng, dansa hringdans, og mála eigin listaverk utan á opinberar byggingar, sem mest í hópvinnu. Þá hættir fólk kannski að láta sefjast af áróðri ruslamenningarinnar, og öðlast þann félagsþroska, sem þarf til að kollvarpa kapítalismanum. REGIN DAHL Tvísöngur Brennivínsaldan úfnar, ber mig ú baki hátt móti himni. — I sólsetursloftið kveður blóðið skapara sínum. Rísa grænar úr djúpi egjarnar allar, gndissjón. — Mgrkvast svo dagnr á ng í rgmjandi broti og gullnu löðri. Enn er ég hafinn í hæðir upp þar sem hnísurnar svífa kastast í sólarljóma. — Bráðlega mun mig bresta blóð í kvæðaróm ellegar ástarleiki. Brennivínsaldan brimar, sgngur gmjandi fgrir egrunum. Snöggt kemur sú hin lielga stund þegar við föðmumst ég og allt. (GuSjón Friöriksson pýddi úr færeysku) SKRIF-RÖSA OG SÓLON I SLUNKARlKI Kona nokkur á Isafirði, sem Rósa hét, var hjálpleg Sóloni í Slunkaríki. Hún skrifaði fyrir hann bónarbréf og vísur. Sólon kall- aði hana Skrif-Rósu og orti þessa vísu til hennar: Hún má þakka sínum sæla herra að vitið hefur meira hún en skötuhali. Þetta þótti Rósu vafasamt lof. Því svar- aði Sólon til, að í skötuhala væri það allra mesta vit sem til væri. (Eftir sögn Jóns Jónssonar) 20 HLJÓÐABUNGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hljóðabunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hljóðabunga
https://timarit.is/publication/1867

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.