Hljóðabunga - 01.03.1975, Blaðsíða 43

Hljóðabunga - 01.03.1975, Blaðsíða 43
með penna jarðnesks manns. Sjálfur skrif- aði hann marga tugi bóka, bækur sem munu geyma orku hans og anda um ókom- in ár. Eins og rauður þráður gengur einingin gegnum kenningar hans. Eining spámann- anna, trúarinnar og mannkynsins. Hann leggur áherslu á að aðeins er til einn Guð, hverju nafni sem maðurinn kýs að nefna hann. Kenningar Bahá’u’lláh ná til allra þátta mannlífsins, jafnt efnahagsvanda- mála sem kynferðislífs. Hann skýrir ýmsa hluti í umhverfinu og sögunni, varpar ljósi á eðli þeirra og tilgang. Bahá’u’Iláh gerir miklar kröfur til ein- staklingsins og sjálfstæðrar leitar hans, hann höfðar til samvisku hans í kenningum sínum. Hann hvetur hvern einasta mann til að losa sig við fordóma sem hafa villt manninum sýn og leitt hann á villugötur öfga og blindni. Bahá’u’lláh hannar baktal og telur það ægilegustu synd sem hægt er að drýgja, J)að er hetra að stinga manninn í bakið með hníf en að baktala hann. Kenningar Bahá’u’lláh koma öllum við, hann talar ekki til afmarkaðs hóps eða heimshluta, heldur alheimsins. Hann hvct- ur mannkynið til að opna augu sín og leita sannleikans. Það er skylda hvers ein- staklings að kynna sér hvað Bahá’u’lláh er að segja, áður en hann dæmir J)að, sam- Jjykkir eða mótmælir. Það hefur alltaf valdið sviptingum í samtímanum Jægar nýr spámaður hefur komið fram, og mikil togstreita skapast. Það tekur tíma fyrir mannkynið að átta sig á Jjessu, en nauð- synlegt fyrir framþróunina. Til að kynnast trúnni er best að hafa beint samband við Bahá’ía og spyrja l)á, einnig er hægt að fá bækur í bókasöfnum eða koma á auglýstar kynningar. Ein leiðin er einnig að skrifa Bahá’í samfélaginu og hyðja um upplýsingar. Heimilisföngin eru: Öðinsgata 20, Reykjavík, eða Silfurgata 8, Isafirði. 4. Hvernig getur kristinn maður viður- kennt Bahá’u’lláh? Afneitum við ekki Kristi með ])ví að gerast Bahá’íar? Enginn maður getur trúað á Bahá’u’lláh án þess að viðurkenna Krist og alla J)á spámenn sem á undan hafa komið. Kcnn- ingar Bahá’u’lláh eru i beinu framhaldi af kenningum Krists, J)ó ekki J)ær sömu. Hann bætir við og útskýrir hluti sem verið hafa fyrir ofan getu mannsins hingað til. Á hinn bóginn gegnir öðru máli með kirkjuna, hún hefur lokið sínu hlutverki. Alltaf þegar njrr spámaður opinberar sig verður trúarstofnun J)ess næsta á undan óþörf og önnur tekur við. Það tekur við n}rtt trúarsamfélag, innblásið af anda hins nýja spámanns. I þetta skipti skipulagði spámaðurinn sjálfur samfélagið í höfuð- atriðum, og sameinar í eitt veraldlegt og andlegt vald, þjóðfélagið og trúna. Kæri lesandi, ])að er langt frá því að kristinn maður sé að svíkja eða snúa haki við Jesú með J)ví að gerast Bahá’íi, þvert á móti er það sterkasta J)rá Krists að heims- byggðin J)ekki eftirmann hans, Bahá’u’lláh. HLJÓÐABUNGA 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hljóðabunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hljóðabunga
https://timarit.is/publication/1867

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.