Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.12.1959, Qupperneq 22

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.12.1959, Qupperneq 22
- 22 - K U N N I N G JÁ, kunningi minn, þatS er strákurinn í "strætó", því allir aSrir eru-sko-vinir mínir. Hann er ægilega sætur, svart- hærður með kartöflunef, klæddur eins og "töff" og sveiflar skólatöskunni með alveg dásamlegum tilburðum. I M I N N legt bros, plús blikk ( þaö sætasta blikk, sem eg hef seS ) um leiS og hann gekk aftur inn eftir vagninum. Svo liSu dagarnir og hann kom alltaf meS sama "strætó". Eiginlega vissum viS ekki, hvort viS ættum að heilsast, en augnaráðin, sem fóru á milli okkar, voru ógurlega hlýleg. Mér var satt að segja farið að þykja mjög vænt um hann. Svo var það einn morguninn, sem var náttúrlega alveg eins og aðrir morgnar, nema að þá veitti hann mór enga at- hygli. Og ég sá, mér til mikillar gremju, að athyglin beindist öll að einni lítilli, brúnhærðri, með stór blá augu. Þungbært. En samt var eins og honum fyndist hann ekki alveg hafa gert upp við mig. Og allt í einu snéri hann sér að mér, og sagði : "Þú ert bara "kelling" ". Eiginlega var þetta skot við fyrstu sýn. Þessar ómótstæðilegu svörtu krullur birtust í vagndyrunum, síðan leðurúlpan og síðast bláar amerískar gallabuxur. Ég tala nú ekki um bússur, sem skellur í langar leiðir. Hann sá strax, að ég horfði á hann aðdáunaraugum og einbeitti sér svo að því að ganga inn eftir vagn- inum, eins og maður, sem veit, að horft er á sig, að hann gleymdi að borga. Hann var rétt stiginn niður í kjallarann, þegar rödd vagnstjórans þrumaði, ef svo má að orði komast ( því að það var þessi með gleraugun ) : "Heyrðu góði, þú átt eftir að borga". Ég sá, að svolítill roði breiddist yfir andlit hans, þó hann reyndi að bera sig mannalega, því nú hélt hann, að allur "stællinn" væri horfinn. Það er líka alveg agalegt að láta kalla svona á sig. Allir glápa á mann. Og til að bjarga honum frá því áliti, að vera gleyminn eins og fuglafræðingur, ruddi ég út úr mér: "Hann er búinn að borga, ég sá það. " "Nú, jæja, " þusaði vagnstjórinn. En ég fékk alveg yndis- FÓlk í næstu sætum snéri sér við og jafn fljótt fram aftur, þegar það sá, að þetta var aðeins einn sex ára, nýbyrj- aður í ísaksskóla, að gera gys að full- orðna fólkinu. En ég starði út um gluggann, meðan vagninn brunaði framhjá Sjómannaskól- anum, og fyrirgaf honum svona í hug- anum. ? ? ? TÍMI í 4.-B Stardal: Pétur, ertu með gott ? Pétur : Já. Stardal: Gefðu mér. { LEIKFIMI Vignir : Leggið hægra hnéð á milli hnjánna

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.