Heimili og skóli - 01.12.1946, Blaðsíða 8

Heimili og skóli - 01.12.1946, Blaðsíða 8
126 HEIMILI OG SKÖLI andi. Síðan er hægt að leita að úrræð- urn til bóta Með mörgum mismunandi og yfir- gripsmiklum rannsóknum hafa vís- indin sannað, að gleymskan starfar tiltö'lulega mest fyrst í stað eftir að eitthvað hefur haft áhrif á minnið, t. d. stuttu eftir að nemandi hefur reynt að festa sór lexíu í rninni. Hundraðshluti hins lærða lækkar í fyrstu mjög hratt, en síðan hægar og jafnara. Hvað viðkemur varðveizlu minnis- efnis hafa menn einnig gert sér ljóst, hvers virði endurtekning eða upp- rifjun er. Þau lögmál, sem þar að lúta, liggja þó ekki alveg ljóst fyrir, og þar geta ýmsar aðstæður haft ábrif. Þannig kemur þar ekki aðeins til greina sá mismunur, sem er á heppi- legustu aðferðum ólíkra einstaklinga, heldur einnig greinilegur mismunur milli ólíkra námsgreina eða ólíks efnis. Þó er hægt að ákveða sem almenna reglu, að þungt efni, sem erfitt er að ski.lja, þarlfnast tíðra og margra endur- tekninga, þar sem aftur á móti létt efni, t. d. söguefni, krefst minni orku, þ. e. a. s., að þar er hægt að spara með því að rifja sjaldan upp og með löng- um millibilum. Ályktun: Erfitt efni: tíðar endur- tekningar fljótt eftir að efnið er lært. Létt efni: færri endurtekningar með löngu millibili. En jafnvel þótt um sé að ræða kunn- ugt og, að því er virðist, léttefni,skerð- ir gleymskan minnisforðann mjög freklega. Þessi þekking stafar ekki einungis frá almennri reynslu í skólunm, held- Þau komu með gleðina í upphafi var heimurinn mjög ólík- ur því, sem hann er nú. Geislar sólar- innar voru notalega mildir og þægi- lega bjartir. Jafnvel um hádegið var sólin purpurarauð, eins og við sjáum hana nú kvölds og morgna. Stjörnur himinsins voru þá mörgum sinnum fleiri og skínandi bjartar sem demant- ar í silfurumgerð. Utlit mánans var meira að segja allt annað en nú og miklu vingjarnlegra. ur er hún sönnuð af vísindamönnum, m. a. með víðtækum rannsóknum í Noregi, þar sem skólaeftirlitsmaður- inn í Osló, dr. phi.los. B. Ri.bsskog og professor við háskólann, Anathon Aall, hafa prófað nærri 10 þús. nem- endur úr efri bekkjum ýmissa skó'la og auk þess 216 stúdenta á fyrsta skóla- ári í háskólanum. í mjög merkilegu riti: „Kennslutil- högunin í barnaskó.lum“, eru færðar sönnur á, hve furðu litlar þekkingar- leifar hafa geymzt úr námsbókum, sam lesnar hafa verið í kristnum fræð- um, sögu, landafræði og náttúrufræði. Hér er því miður ekki rúm til að koma með dæmi þessu viðvíkjandi. Við hinir fu'llorðnu, jafnvel kenn- arar, þuttfum ekki annað en líta í okk- ar eigin barm til þess að uppgötva mörg auð herbergi í híbýlum minnis- ins. (Frh.)

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.