Heimili og skóli - 01.12.1946, Síða 20

Heimili og skóli - 01.12.1946, Síða 20
138 HEIMILI OG SKÓLl Burt með sælgætið — Eftir sœnskan lcekni. — Hér er mikið um brjóst.sykursát meðal barna. Oft má sjá þau í stórum hópum utan við sælgætisbúðirnar. Jafnvel mjög ung börn fá við og við brjóstsykur eða annað sælgæti frá for- eldrum sínum eða frændfólki. Sælgæt- isátið er mög mikið útbreitt hér á landi, ekki aðeins meðal barna, heldur einnig meðal fullorðins fólks af öllum stéttum. Og sælgætisát er ódýr nautn. En nautnameðal verður það að teljast. Og því miður er þetta nautnameðal alls ekki eins saklaust, eins og almenn- ingur álítur. En sykur hefur þó næringargildi, segja margir í mótmælaskyni. Það er alveg rétt. Eiginleikar hans eru þeir, að hann eyðir miklu af vökva munn- vatnskirtlanna 0? dregur úr matai'- lyst. Það er hægt að borða mikið af sykri. Þess vegna þarf aðeins lítið af honum til að sefa hungur. En full- komin fæða er sykurinn ekki. Það vantar í hann bæði steinefni og bæti- efni, en bæði þessi efni eru nauðsyn- leg hverjum hraustum líkama með heilbrigðum tönnum. Fi' menn hafa rétt blandaða fæðu, þá fá menn nóg af bætiefnum og stein- efnum í henni. Hyggilegt er þó að fá bætiefnaskammt að vetrinum, eða gefa börnunum þá þorskalýsi. Fyrir heil- brigða tannmyndun þarf þó aðeins A og C bætiefni. Að borða sælgæti á milli máltíma eða rétt á undan þeim, er alveg óhæft. Þá spilla menn matarlystinni með hinu steinefna- og bætiefnalausa sæl- gæti. Svo geta menn ekki borðað hæfi- lega mikið af matnum, sem hefur inni að ihalda öll þau næringarefni, sem nauðsynleg eru til að halda líkaman- stjórastörfum nú aftur í 6 ár. Lét af skólastjórn 1902, er Sig. Sigurðsson tók við skólanum, en var eftir það fyrsti kennari skólans allt til ársins 1934. Æviatriða og margvíslegra opin- berra starfa þessa gagnmerka kennara og afburða starfsmanns verður annars eigi unnt að geta í þessu litla riti. Að- eins skal á það bent, hvílíka þýðingu hann hefur haft fyrir starfshérað sitt og land sem grundvallandi Hólaskóla, sem frábær fræðari í hagnýtum búvís- indum um hálfrar aldar skeið, sem af- kastamikill starfsmaður í trúnaðar- störfum margvíslegra þjóðfélagsmála, og þá einnig sem hugheill, eldheitur og tryggur málsvari bindindishugsjón- arinnar. Má óhikað segja, að með Jósef Björnssyni sé til moldar genginn einn af merkustu menningarfrömuðum samtíðar vorrar. Hér sé því tjáð heil- huga þökk fyrir langt og merkilegt ævistarf hans fyrir land og þjóð. Blessuð sé minning hans.

x

Heimili og skóli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.