Heimili og skóli - 01.10.1948, Side 13
HEIMILI OG SKÓLI
109
geti ekki verið glaðir í góðum hópi,
nema liaía áfengi þar annars vegar.
Friðrik er einlægur bindindismaður
og ágætur liðsmaður í þeirri sveit, en
þó unr leið einn mesti lirókur alls
fagnaðar, hvar sem hann kemur, og
miðlar öðrum óspart af hinni ósviknu
gleði sinni og lífsfjöri, svo að öllunr
líður vel í návist hans.
En Friðrik er líka alvörumaður.
þegar það á við, og enginn „aktaskrif-
ari“ við störf sín, senr kennari og skóla-
stjóri. Síðan ég kynntist honum fyrst,
hefur hann verið síhugsandi um skóla
sinn og nemendur og sílrlustandi eftir
öllu því, er gæti orðið skóla- og upp-
eldismálum vorum til góða. Hann er
talinn prýðilegur kennari, og þó á
hann þar sérstaklega eina kjörgrein
nreðal nánrsgreinanna, og það er nróð-
urmálskennslan, og mun Friðrik vera
einn allra hezti og lærðasti móður-
málskennari í stétt íslenzkra barna-
kennara og hefur gefið út nokkrar á-
gætar kennslubækur í þeirri grein.
Friðrik Hjartar er kvæntur Þóru
Jónsdóttur, ættaðri úr Súgandafirði.
Frú Þóra er ein af þessum -ágætu ís-
lenzku húsfreyjum, sem byggja upp
góð og traust heimili, en hafa þó
nokkurn tíma til að sinna ýmsum
mannúðar og menningarmálum utan
þess mikilvæga verkahrings. Þau hjón
eiga 5 mannvænleg börn, senr öll eru
uppkomin.
Þótt Friðrik Hjartar sé nú orðinn
sextugur og eigi vonandi eftir að bæta
við sig mörgurn árum og áratugum,
er mér ómögulegt að hugsa mér hann
sem garnlan mann. Hann verður alltaf
ungur, hversu gamall sem hann verður
að árum. Þetta er guðagjö.f, sem fáum
einum hlotnast.
Þótt seint sé, vil ég árna þessum
unga manni og ágæta dreng allra
heilia við þennan þröskuld ævinnar,
og vona, að hann eigi eftir að syngja
gleði, heilbrigði og lífsþrótt inn í
samtíð sína enn um langt skeið.
Hannes J. Magnússon.
Samkvæmt hagskýrslum frá Frakk-
landi 1911 skiptust þeir menn, er dóu
úr lungnabólgu þannig:
io ^
Arið 1936 fór fram rannsókn á því
í Svíþjóð, hvaða daga vikunnar voru
framin ílest afbrot vegna drykkju-
skapar. Meðfylgjandi hlutfallamynd
sýnir, hvernig þetta var að meðaltali
allt árið.
Að me^diah <* dag