Heimili og skóli - 01.08.1965, Side 41
reykja, muni hækka verulega. Með öðrum
orðum: Fleiri og fleiri unglingar byrja á
þessu hægfara sjálfsmorði. Ef reiknað væri
með sömu hlutföllum í Stafangri (greinin
skr.ifuð þar) ætti að deyja um fimmtíu af
börnunum, sem eru í skólanum okkar.
Hverjir verða það? Verða það einhverjir
úr þínum bekk, kennari góður? Kæru for-
eldrar, verður það eitthvert af ykkar börn-
um?
Fær barnið kannski ekki nægilega
fræðslu um þessi efni? Eða nægar aðvar-
anir? „Já, — en,“ segir barnið, „þið seljið
þó sígaretturnar hverjum, sem hafa V.ill.
Það væri óhugsandi, að ykkur væri gefið
með til útreiknings í 10 og 11 ára bekkjnm
skólans.
A s.l. vori fékk hver deild 7, 8 og 9 ára
barna kennslu í umferðarreglum, — 4
stundir hver deild —. Karl Aspelund,
íþróttakennari, hafði þá kennslu með hönd-
um. Jón Oddgeir Jónsson, fulltrúi, heim-
sótti skólann í febrúarlok s.l. og ræddi við
kennarana um umferðarkennslu og leið-
beindi þeim um hagkvæmustu tilhögun
slíkrar kennslu innan skólanna. Kennar-
arnir hafa síðan, af og til, farið yfir helztu
atriði umferðarrreglnanna, hver í sínum
bekk. Öll börnin, sem gengu undir barna-
prófið, tóku próf í umferðarreglum.
I skíðalandsgöngunni tóku þátt 229
nem. úr skólanum.
Sýning á handavinnu og teikningum
nemendanna var sunnud. 16. þ. m. og voru
sýningargestir nær 1000, þar af margir úr
nágrannaþorpunum.
Nokkrir nemendur úr barnaskólanum
eru í skólalúðrasveitinni, en hún er einnig
skipuð nemendum úr gagnfræðaskólan-
um. Þórir Þórisson, er stjórnandi skóla-
lúðrasveitarinnar, eins og fyrr segir, en
Tónlistarskólinn hefur með rekstur hennar
að gera, en bæjarsjóður Isafjarðar veitir
árlegt framlag til starfsemi hennar.
Skólabörnunum er séð fyrir ókeypis
leyfi til að selja þær, ef þær væru lífshættu-
legar. Hinn góði og vinsæli Olsen kaup-
maður hérna úti á hornin, myndi ekki selja
mér þær, ef hann vissi að þær væru hættu-
legar lífi mínu.
Auk þess flytja dagblöðin stórar auglýs-
ingar um sígarettur. Svo má benda á að í
norskum lögum liggur fjögurra ára fangelsi
við því að selja nautnavörur, sem eru
hættulegar lífi og heilsu manna. Ekki hafa
tóbaksverksmiðjurnar og auglýsingafyrir-
tækin eða blöðin verið látin sæta neinni
ábyrgð. I auglýsingum kvikmyndahúsanna
lítur þetta svo vel út á tjaldinu. Hvers vegna
skyldi ég þá ekki reyna þetta?
tannlækningum, sem þó eru háðar árlegti
framlagi bæjarsjóðs hverju sinni. Tann-
læknir skólans er Alfreð Baarregaard.
Daglegar lýsisgjafir eru í skólanum, og
sér hjúkrunarkona skólans, Una Thorodd-
sen um þær. Skólastjórinn gat þess, að
heilsufar nemendanna hafi verið gott og
ekki komið til neinna tafa á skólastarfi
sökum farsótta.
Auk skólastjórans kenndu 13 kennarar
við skólann. Yfirkennari er Marinó Þ.
Guðmundsson.
Nemendur 16. deildar færðu skólanum
að gjöf við skólauppsögnina fagra lit-
prentun eftir málverki Kjarvals, „Það er
gaman að lifa“, og þakkaði skólastjórinn
gjöfina.
I lok skólaslitaræðu sinnar hvatti skóla-
stjórinn nemendurna til að einbeita kröft-
unum að settu marki, og sýna ætíð sam-
vizkusemi og ástundun varðandi sérhvert
starf og viðfangsefni, sem þeir þyrftu við
að glíma. Sérstaklega lagði hann þeim ríkt
á hjarta að forðast áfengi og tóbak, og
gerði böirunum grein fyrir, að þau nautna-
lyf færðu engum sanna gleði eða ham-
ingju.
Að lokinni ræðu skólastjórans sungu
börnin undir stjórn Ragnars H. Ragnar
sálminn Faðir andanna.
HEIMILI OG SKÓLI 85