Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1959, Side 21

Læknaneminn - 01.12.1959, Side 21
LÆKNANEMINN 21 Já, vissulega eru yrkisefnin óþrjót- andi. Jafnvel bacteriologia og histologia geta orðið skáldmæltum mönnum yrkis- efni, þótt heldur þyki þær námsgreinar þurrar við fyrstu kynni. Að endingu birtum vér hér eitt dapur- legt ástarljóð, enskt að uppruna, ort nokkru fyrir síðustu aldamót. Birtum vér það í góðfúslegu leyfisleysi höf- undar, enda allsendis óvíst, að hann sé enn þessa heims. The Leucocyte’s Lauient The leucocyte was in a gland, With inflammation red; He grasped a comrade by the hand, And with a sob he said: — „Mid solitary follicles I wend my weary way, Deep down in crypts of Lieberkúhn, Far, far from the light of day. ’Alas! this aehing nucleus can never be free from pain, While tissues hide the beauteous bride I never shall see again. ’A rosy-red corpuscle she, The pride of all the spleen, Her like in this dark gland I fear Will never more be seen. ’A fierce bacillus captured her, And reft her from my side, Carbolic oil his plans did foil, But ah! it slew my bride. ’With pseudopodia feebly bent, And broken nucleus, I Must turn to pus’ And speaking thus He wandered forth to die. Oh! lightly they’ll talk of that leucocyte true, As they label, and mount, and degrade him; But little he’ll reck, when with aniline blue They have stained and in Canada laid him! Að lokum ítrekum vér þá ósk vora, að læknanemar láti blaðið fá ljóð til birt- ingar. Auðvitað er sjálfsagt, að þeir, sem þess óska, yrki undir dulnefni. Séu einhverjir feimnir að láta ritnefndar- menn vita, hverjir þeir eru, er hægui' vandi að póstsenda kvæðin til ritnefnd- ar Læknanemans, c/o Læknadeild Hásk. Islands. hb. Hannes Guðmundsson láni að fagna að fá í hendur mik- il verkefni og leysa þau vel af hendi. Hann fékk að starfa á ein- hverjum heilladrýgstu tímum í sögu læknisfræðinnar, þegar ný og skæð vopn voru upp tekin gegn þeim óvinum, sem hann átti í höggi við. Ef til vill var það þó mesta gæfa hans að vera saknað af fjöl- mennum hópi samferðamanna, er hann var allur. — Blessuð sé minning hans. Björn Sigurðsson ritgerðum um framangreinda bú- fjársjúkdóma í erlendum ritum og nú síðast í Skírni 1958 á sinn skýra og skemmtilega hátt. Sá sjúkdómur, sem Björn starf- aði einkum við síðasta árið, var visna, en það er míalíntærandi sjúkdómur í miðtaugakerfi sauð- fjár. Hefur honum tekizt að sanna, að veira veldur þessum sjúkdómi, en um orsök míalíntærandi sjúk- dóma, svo sem multiple sclerosis, hafa ríkt margar getgátur. Við þetta glæsilega verkefni vann Björn síðasta árið, starfandi meðan hann gat, raulandi lítinn lagstúf, þegar hann sá eitthvað fallegt í smásjánni. Björn átti sæti í Læknadeild. Hygg ég, að þar höfum við notið hans að mörgu góðu, þó að meira hafi hann viljað gera. Einnig flutti Björn síðustu ár- in fyrirlestra um veirusjúkdóma fyrir stúdenta í síðasta hluta. Voru þeir sérstaklega skemmti- legir og fjörlega fluttir. Bar enginn frekar en Björn hag og heill Háskóla íslands fyrir brjósti, en sjálfur var hann sómi Háskólans. Bergþóra Sigur’ðardóttir.

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.