Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1959, Page 22

Læknaneminn - 01.12.1959, Page 22
22 LÆKNANEMINN Eftirtaldir læknar hafa verið skipað. ir dósentar og lektorar við læknadeild frá 1. okt. 1959. Dósentar: Theodór Skúlason, aðstoðaryfirlæknir í lyfjafræði. Dr. Friðrik Einarsson, aðstoðaryfirlækn- ir í handlæknisfræði. Haukur Kristjánsson, yfirlæknir Slysa- varðstofu Reykjavíkur. Kristján Sveinsson, sérfræðingur í augn- sjúkdómum. Stefán Ólafsson, sérfræðingur í háls-, nef- og eyrnasjúkdómum. Kristbjörn Tryggvason, deildarlæknir í barnasjúkdómum. Ólafur Bjarnason, deildarlæknir í meina- fræði. Ennfremur þessir lektorar: Helgi Ingvarsson, yfirlækn. Vífilstöðum. Snorri P. Snorrason, deildarlæknir í lyfjafræði. Hjalti Þórarinsson, deildarlæknir í hand- læknisfræði. Arinbjörn Kolbeinsson, deildarlæknir í sýklafræði. Kjartan R. Guðmundsson, sérfræðingur í taugasjúkdómum. Eftir er að veita dósentsembætti í húð- og kynsjúkdómum. Próf í maí 1959. III. hluti embættisprófs. Halldór Steinsen I. 179 1/6(12,80) Jacobine S. M. Pouls. II. 136 ( 9,71) Jón Þ. Hallgrímsson I. 159 1/6(11,37) Jón L. Sigurðsson II. 145 1/3(10,38) Knútur Björnsson II. 132 1/3 ( 9,45) Ólafur Ingibjörnsson I. 172 1/3(12,31) Snorri ólafsson I. 195 1/2(13,96) Snæbjörn Hjaltason II. 125 ( 8,93) Þórir Helgason I. 163 (11,64) Örn Arnar I. 172 1/3(12,31) Ritgerðarefni: a) lyflæknisfræði: Dyspnoe, skilgrein- ing, orsakir og meðferð. b) handlæknisfræði: Blæðingar í melt- ingarveg. Lýsið helztu orsökum og greiningu hlutaðeigandi sjúkdóma. II. hluti. Til prófs innrituðust 10, en eftirtaldir 8 stóðust: Haukur Árnason, Höskuldur Baldursson, Jóhann L. Jónasson, John Benedikz, Magnús Ó. Magnússon, Ólafur Gunnlaugsson, Þórarinn Ólafsson, Þorlákur Sævar Halldórsson. I. hluti. Til prófs innrituðust 18, en eftirtaldir 10 stóðust: Benedikt Guðbrandsson, Guðmundur Magnússon, Guðni Á. Sigurðsson, Kjartan Pálsson, Konráð Sigurðsson, Kristin Gísladóttir, Magnús K. Pétursson, Ólafur Bjarnason, Óli Hjálmarsson, Valdemar Hansen, Upphafspi'óf: Efnafræði og almenn líffærafræði. — Til prófs innrituðust 14, en eftirtaldir luku prófi: Bjarni Arngrímsson, Bjarni Hannesson, Hannes Blöndal, Jón Örn Jónsson, Ómar Konráðsson, Sigurgeir Kjartansson. Verkefni: 1) Lýsið frumu og pörtum hennar. 2) Liðir (diarthroses), gerð og hlut- verk þeirra.

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.