Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1967, Blaðsíða 40

Læknaneminn - 01.07.1967, Blaðsíða 40
h0 LÆKNANEMINN HEILRÆÐI fyrir þá, sem œtla að fá vinnu á enskum sjúkrahúsum um stuttan tíma. Farið til Englands með nýjustu hefti af British Medical Journal í töskunni. Hafið einnig meðferðis löo'gilta enska býðingu af fremstu síðu prófskírteinis ykkar og skýrslu um starfsferil ykkar á ensku. Þegar bið eruð komin til fyrir- heitna landsins, skulið þið fara yfir au°'lvsingasíðurnar, sem eru aftast í B.M.J. og merkia við þær stöður, sem henta ykkur (locum job). Farið síðan að síma, bar sem bið getið setið í ró og næði í nokkrar klukkustundir og hringið í einkaritara beirra prófessora eða yfirlækna, sem hafa auglýst bess- ar stöður. Ef bið bekkið íslenzk- an lækni í Bret.landi, getur aðstoð hsns verið ómetanleg á bessu stigi. Séuð hið stödd í Lundúnum, getið bið líka leitað til ráðninvaskrif- stofu brezku læknasamtakanna, sem er að finna í stórhýsi við Ta.vistoek Snuare, steinsnar frá BriRsh Museum. Þegar bið hafið fundið lausa stöðu eða fengið ,,anpointment“ eins og bað er kallað, burfið bið að búa vkkur undir stefnumót við vfirlækni deildarinnar, sem hvggst taka. vkkur í vinnu. Á þeim fundi eruð híð vegin og metin og verðug eða, léttvæg fundin. Sagt er, að talið geti borizt að hveriu sem er, nema læknisfræði. Ef bið hins veg- p.r færið hað snoturlega í tal, að brezk klínik sé álitin vera sú bezta í heimi. hefur hagur ykkar vænkast verulega. Fefst bá næsti báttur, sem fer frpm á færibandi brezka skrif- stofuveldisins. Fyrst farið þið á skrifstofu sjúkrahússins og fáið þar gult eyðublað, sem ritari sjúkrahússins fyllir út fyrir sitt leyti og þið fyrir ykkar leyti. Síðan takið þið fram starfsferilsskýrsluna og þýðinguna af prófskírteininu og farið með öll þessi gögn á skrif- stofu (General Medical Council Office) í 44, Hallam Street til þess að fá atvinnuleyfi (registra- tion). Þar eigið þið á hættu að lenda á nýliða í skrifstofukúnst- inni, sem skráir ykkur vitlaust, en leiðrétting fæst ekki fyrr en þið hafið borgað nokkur pund auka- lega. Verið ákveðin og heimtið temporary registration og ekk- ert annað. Þegar það hefur feng- izt, farið þið á næstu skrifstofu, þar sem þið gefið enn eina ævi- skýrsluna til þess að fá inngöngu í varnarfélag lækna (Defence Union). Ykkur bregður í brún, þegar ykkur er gert að borga átta pund fyrir mánaðartryggingu. Þá kemur í ljós, að þetta er árgjald, og við það situr. Fyrir styttri tíma er ekki hægt að tryggja sig. Því til sönnunar eru ykkur fengn- ir nokkrir bæklingar og talsvert af öðrum pappírum, sem ykkur er skipað að lesa og koma síðan dag- inn eftir og greiða refjalaust. Ykkur fellur allur ketill í eld og greiðið átta pundin feginsamlega. Þar með eruð bið tryggð fvrir hugsanlegum ákærum vanþakk- látra siúklinga, og má enginn gera handtak á brezkum siúkrahúsum fyrr en þessi varnagli hefur verið sleginn. Nú haldið þið, að öllum forms- atriðum sé fullnægt og byrjið að vinna. En begar að því kemur, að þið ætlið að hirða laun ykkar síð- asta daginn, spyr gjaldkeri sjúkra- hússins ykkur ísmeygilega, hvort þið getið sýnt National Insurance Card. Hann er ákaflega ,,sorry“,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.