Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1967, Blaðsíða 42

Læknaneminn - 01.07.1967, Blaðsíða 42
 LÆKNANEMINN Kristján Eyjólfsson: HYPERTENSIO ARTERIALIS Prófritgerð í lyflæknisfræði í maí 1967 Ritgerð þessari mun ætlað að gefa hugmynd um gerð prófritgerða á embættisprófi f læknisfræði, en er ekki ætluð sem heimildarrit um hypertensio arterialis, þar eð slfkar ritgerðir má finna betri I kennslubókum. Málfarið í ritgerðinni er því miður mjög erlend- um orðum blandað, en hinn stutti próf- tfmi gefur lítið tóm til að velja góð íslenzk orð, sem tjá það, sem segja skal, og bið ég lesendur velvirðingar á þessu og vona að skiljist. — K. E. SkVnreining. Með hypertensio arterialis, sem á íslenzku hefur verið nefnt há- hrvstinsrur, er átt við hækkaðan hrvstinof í slasræðakerfi líkamans. Menn eru hins vegar ekki sam- mála um hvað er hækkaður og hvað er ekki hækkaður hrvsting- ur. svo að töluleg skilorreining er erfið. Triestir sotia hó mörkin milli hækkaðs ov eðlilevs blóðbrvst.ings um JöO—100 mm Hg í svstólu og 90—100 í díastólu. en hó er rétt að hafa aldur siúklinas í huga, og ekki má taka bessar tölur sem neinn algildan sannleik. . r - ,' JTj ^ Fvsintnain blóðprýstings- renvlnHonar. Dæla hlóðrásarkerfisins, h- e. hia.rtað beldur unni vissum hrýst- in°i í hlóðrásarkerfinu. Við sam- drátt vinstra afturhólfs feinnig hæaral er blóðinu dælt úr hví vfir í aorta ov aðrar stærri slagæðar, som veo-na elastioitets síns beni- ast. nokkuð út. Við samdráttinn er hrvstingurinn í slagæða kerf- inu mestur, h- e. systóliskur hlóð- hrýstingur. Eftir samdráttinn slannar hjartavöðvinn af og myndi blóðið bá leitast við að renna til baka niður í vinstra afturhólf, ef ekki kæmu til aortalokurnar, sem hindruðu hað. Er aortalokurnar hafa lokazt, er Jmýstmgurinn í slavæðakerfinu minnstur, h- e- diastóliskur hlóðhrýstingur. Ýmsar innri og vtri aðstæður hafa áhrif á blóðbrýstingsregula- tion og eru bessar helztar: ,,Car- diac outnut“, viscositet blóðsins, nerifer mótstaða feinkum í arter- iolum), autonom innervation æða, harorecentorar í aortaboga og sinus caroticus, circulerandi efni fsvo sem adrealin. noradrenalin o. fl.) og fleiri hættir. Við flestar tevundir hábrýstings hefur ekki verið sýnt fram á aukningu á „cardiac outnut“ fund- antekning e. t. v. nhapochromo- cytoma). Það harf mikla aukn- ingu á visoositeti blóðsins til hess að valda blóðbrýstinvsbækkunf e. t. v. skýring á svstólískum há- brýstingi í polvcvtemia vera) en hins vegar barf ekki mikla hreng- ingu á hverri arteriólu líkamans til að valda nokkurri aukningu á ..total neriferal resistance" og er álit.ið að betta kunni að vera or- sök blóðbrýstingshækkunar við diastóliskan hábrýsting af óhekkt- um uppruna fhver svo sem hin prímera orsök kann að vera). Patholoaia. Staðtölur erlendra trygginga-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.