Læknaneminn - 01.07.1967, Blaðsíða 42
LÆKNANEMINN
Kristján Eyjólfsson:
HYPERTENSIO ARTERIALIS
Prófritgerð í lyflæknisfræði í maí 1967
Ritgerð þessari mun ætlað að gefa
hugmynd um gerð prófritgerða á
embættisprófi f læknisfræði, en er ekki
ætluð sem heimildarrit um hypertensio
arterialis, þar eð slfkar ritgerðir má
finna betri I kennslubókum. Málfarið í
ritgerðinni er því miður mjög erlend-
um orðum blandað, en hinn stutti próf-
tfmi gefur lítið tóm til að velja góð
íslenzk orð, sem tjá það, sem segja skal,
og bið ég lesendur velvirðingar á þessu
og vona að skiljist. — K. E.
SkVnreining.
Með hypertensio arterialis, sem
á íslenzku hefur verið nefnt há-
hrvstinsrur, er átt við hækkaðan
hrvstinof í slasræðakerfi líkamans.
Menn eru hins vegar ekki sam-
mála um hvað er hækkaður og
hvað er ekki hækkaður hrvsting-
ur. svo að töluleg skilorreining er
erfið. Triestir sotia hó mörkin milli
hækkaðs ov eðlilevs blóðbrvst.ings
um JöO—100 mm Hg í svstólu og
90—100 í díastólu. en hó er rétt
að hafa aldur siúklinas í huga, og
ekki má taka bessar tölur sem
neinn algildan sannleik.
. r - ,' JTj ^
Fvsintnain blóðprýstings-
renvlnHonar.
Dæla hlóðrásarkerfisins, h- e.
hia.rtað beldur unni vissum hrýst-
in°i í hlóðrásarkerfinu. Við sam-
drátt vinstra afturhólfs feinnig
hæaral er blóðinu dælt úr hví vfir
í aorta ov aðrar stærri slagæðar,
som veo-na elastioitets síns beni-
ast. nokkuð út. Við samdráttinn
er hrvstingurinn í slagæða kerf-
inu mestur, h- e. systóliskur hlóð-
hrýstingur. Eftir samdráttinn
slannar hjartavöðvinn af og myndi
blóðið bá leitast við að renna til
baka niður í vinstra afturhólf, ef
ekki kæmu til aortalokurnar, sem
hindruðu hað. Er aortalokurnar
hafa lokazt, er Jmýstmgurinn í
slavæðakerfinu minnstur, h- e-
diastóliskur hlóðhrýstingur.
Ýmsar innri og vtri aðstæður
hafa áhrif á blóðbrýstingsregula-
tion og eru bessar helztar: ,,Car-
diac outnut“, viscositet blóðsins,
nerifer mótstaða feinkum í arter-
iolum), autonom innervation æða,
harorecentorar í aortaboga og
sinus caroticus, circulerandi efni
fsvo sem adrealin. noradrenalin
o. fl.) og fleiri hættir.
Við flestar tevundir hábrýstings
hefur ekki verið sýnt fram á
aukningu á „cardiac outnut“ fund-
antekning e. t. v. nhapochromo-
cytoma). Það harf mikla aukn-
ingu á visoositeti blóðsins til hess
að valda blóðbrýstinvsbækkunf e.
t. v. skýring á svstólískum há-
brýstingi í polvcvtemia vera) en
hins vegar barf ekki mikla hreng-
ingu á hverri arteriólu líkamans
til að valda nokkurri aukningu á
..total neriferal resistance" og er
álit.ið að betta kunni að vera or-
sök blóðbrýstingshækkunar við
diastóliskan hábrýsting af óhekkt-
um uppruna fhver svo sem hin
prímera orsök kann að vera).
Patholoaia.
Staðtölur erlendra trygginga-