Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1968, Qupperneq 30

Læknaneminn - 01.12.1968, Qupperneq 30
30 LÆKNANEMINN mynd 1 1 10 3,4 - benzpýren. er allbreytileg, og fer hún einkum eftir því, hvaða eldsneyti er notað og hvemig blöndunin fer fram. Auk þess sem blöndunin ræðst af gerð viðkomandi vélar, er hún mjög háð vinnsluhraða hennar. Tafla 2 (Fitton, 1957) sýnir með- alsamsetningu útblásturslofts frá vel stilltri díselvél við mismunandi vinnslu hennar. ildunar á ýmsum léttum kolvatns- efnum; og óbrunnin kolvatnsefni. Auk þess má bæta við brenni- steinstvíoxíði, sem verður til við brunann á brennisteini, sem er í ýmsum tegundum eldsneyta; litlu magni af blýi, aðallega sem blý- brómíð, en það verður til við niður- brot á tetraetýlblýi og tetrametýl- blýi („antiknock“ efni) þannig, að fyrst myndast við sprenginguna blýoxíð, sem svo verkar við etýíen tvíbrómíð, sem haft er með í elds- neytum. Síðast en ekki sízt eru það fjölhringa arómatísku kol- vatnsefnin, sem klessa sér utan á þungar óbrunnar agnir, sem birt- ast í líki dökks reyks, þegar vélar, og þá sérstaklega dísel-vélar, eru illa stilltar. A.m.k. sjö fjölhringa kolvatnsefni hafa verið greind í útblásturslofti. Þau eru: anthra- cen, flúoranthen, pýren, 1,2-benz- pýren, 3,4-benzpýren, 1,2-benzan- thracen og coronen. Áætlað hefur verið, að fyrir hvern brenndan lítra af gasolíu komi um 700 Tafla 2 Mengar Vinnsla vélar Hæga- gangur Hröðun Jöfn vinnsla Hægun Kolmónoxíð (rúmm. %) Köfnunarefnisoxíð (ml/m3 eða ppm) Aldehýð (ml/m3 eða ppm) Kolvatnsefni (rúmm. %) snefill 60 10 0,04 0,10 850 20 0,02 snefill 240 10 0,01 snefill 30 30 0,03 Helztu mengar í útblásturslofti eru: kolmónoxíð, en magn þess eykst eftir því sem eldsneyti-loft blandan verður ríkari af eldsneyti og fátækari af súrefni; köfnunar- efnisoxíð, sem myndast við sam- runa súrefnis og köfnunarefnis loftsins fyrir áhrif rafneistans; ýmis aldehýð vegna ófullkominnar míkróg af pýren, um 600 míkróg af coronen, um 400 míkróg af 1,2- benzanthracen og um 50 míkróg af 3,4-benzpýren (Candeli, Bar- boni, Galoforo, 1966). Til að gefa hugmynd um hvílíkt mengamagn getur verið að ræða, sýnir tafla 3 daglegt heildarmagn í smálestum frá hinum ýmsu upp-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.