Læknaneminn - 01.12.1968, Qupperneq 30
30
LÆKNANEMINN
mynd 1
1 10
3,4 - benzpýren.
er allbreytileg, og fer hún einkum
eftir því, hvaða eldsneyti er notað
og hvemig blöndunin fer fram.
Auk þess sem blöndunin ræðst af
gerð viðkomandi vélar, er hún
mjög háð vinnsluhraða hennar.
Tafla 2 (Fitton, 1957) sýnir með-
alsamsetningu útblásturslofts frá
vel stilltri díselvél við mismunandi
vinnslu hennar.
ildunar á ýmsum léttum kolvatns-
efnum; og óbrunnin kolvatnsefni.
Auk þess má bæta við brenni-
steinstvíoxíði, sem verður til við
brunann á brennisteini, sem er í
ýmsum tegundum eldsneyta; litlu
magni af blýi, aðallega sem blý-
brómíð, en það verður til við niður-
brot á tetraetýlblýi og tetrametýl-
blýi („antiknock“ efni) þannig, að
fyrst myndast við sprenginguna
blýoxíð, sem svo verkar við etýíen
tvíbrómíð, sem haft er með í elds-
neytum. Síðast en ekki sízt eru
það fjölhringa arómatísku kol-
vatnsefnin, sem klessa sér utan á
þungar óbrunnar agnir, sem birt-
ast í líki dökks reyks, þegar vélar,
og þá sérstaklega dísel-vélar, eru
illa stilltar. A.m.k. sjö fjölhringa
kolvatnsefni hafa verið greind í
útblásturslofti. Þau eru: anthra-
cen, flúoranthen, pýren, 1,2-benz-
pýren, 3,4-benzpýren, 1,2-benzan-
thracen og coronen. Áætlað hefur
verið, að fyrir hvern brenndan
lítra af gasolíu komi um 700
Tafla 2
Mengar Vinnsla vélar
Hæga- gangur Hröðun Jöfn vinnsla Hægun
Kolmónoxíð (rúmm. %) Köfnunarefnisoxíð (ml/m3 eða ppm) Aldehýð (ml/m3 eða ppm) Kolvatnsefni (rúmm. %) snefill 60 10 0,04 0,10 850 20 0,02 snefill 240 10 0,01 snefill 30 30 0,03
Helztu mengar í útblásturslofti
eru: kolmónoxíð, en magn þess
eykst eftir því sem eldsneyti-loft
blandan verður ríkari af eldsneyti
og fátækari af súrefni; köfnunar-
efnisoxíð, sem myndast við sam-
runa súrefnis og köfnunarefnis
loftsins fyrir áhrif rafneistans;
ýmis aldehýð vegna ófullkominnar
míkróg af pýren, um 600 míkróg
af coronen, um 400 míkróg af 1,2-
benzanthracen og um 50 míkróg
af 3,4-benzpýren (Candeli, Bar-
boni, Galoforo, 1966).
Til að gefa hugmynd um hvílíkt
mengamagn getur verið að ræða,
sýnir tafla 3 daglegt heildarmagn
í smálestum frá hinum ýmsu upp-