Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1968, Blaðsíða 32

Læknaneminn - 01.12.1968, Blaðsíða 32
32 LÆKNANEMINN lofti ökutækja, skógareldiun og öðrum stórbrunum. Jarðefnadust kemur einnig til greina. Áhrif þess- ara kjama eru háð stærð þeirra og hneigð vatnssameindanna til að loða við þá, t.d. verka kjarnar af vatnskenndu ástandi hraðar en aðrir. Að því er menn bezt vita, eru alls staðar nægir kjarnar í veðrahvolfinu til þess, að raki þéttist við venjulegt daggarmark. Þéttleiki þessara kjarna er ágæt mælistika á mengunina. Tafla 4 (Encycloped. Brit.) var gerð á grundvelli u.þ.b. 20.000 mælinga um allan heim. í nokkurn tíma, er ógreinanlegt með berrnn augum. Flestar agn- irnar eru < 0,5 u í þvermál. Þar sem mikið er af dusti, verðum við vör við það sem móðu eða með Tyndall fyrirbærinu í björtu ljósi. I kyrru lofti fæst fallhraði agna undir áhriíum aðdráttaraflsins með Stokes jöfnu: 2 (Dp - Da) r2 v = - g ----------------- 9 T] þar sem v er fallhraðinn í cm/sek, g er aðdráttaraflshröðunin, r| er Tafla 4 Umhverfi Meðalfjöldi þéttikjarna i cm' Stórborgir 147.000 Borgir 34.300 Sveitir 9.500 Höf 940 Fjöll, 500-1000 m. hæð . . . . 6.000 Fjöll, 1000-2000 m. hæð . . . . 2.100 Fjöll, hærra en 2000 m 950 1 stórborgarsvælu getur fjöldi kjarnanna orðið mjög mikill, allt að 5 milj. í cm3. Vegna hinnar auknu mengunar á iðnaðarsvæð- um rignir þar nokkru meira en á nærliggjandi svæðum. I ýmsum iðnaðarborgum heims er úrkoman um 7% meiri á ári en á svæðun- um umhverfis. Trúlegt er, að aukn- ir vindhvirflar yfir borgum og vatnseimur, sem berst þaðan upp í loftið, valdi einhverju rnn þessa úrkomuaukningu. 1 lægri loftlög- um er þétting vatns utan um dust- agnimar afkastamesti dusthreins- ari andrúmsloftsins. Dust, sem getur haldizt í loftinu viðloðunarhæfni loftsins, r geisli agnanna, Dp eðlisþyngd þeirra og Da eðlisþyngd loftsins. Stokes jafnan gildir ekki um agnir, sem hafa < 1 u, í þvermál. Við 1 loft- vægiseind og sömu aðstæður falla agnir, sem hafa 0,1 u í þvermál um tvisvar sinnum hraðar en jafn- an segir til um, en agnir með 0,01 |x í þvermál um tólf sinnum hraðar. En það, sem máli skiptir úti í and- rúmsloftinu, er að aðeins stærstu dustagnimar setjast fyrir tilverkn- að aðdráttaraflsins á sómasamleg- um tíma, en hvirflar af völdum hitauppstreymis og staðhátta halda flestum hinna minni í loft-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.