Læknaneminn - 01.12.1968, Blaðsíða 32
32
LÆKNANEMINN
lofti ökutækja, skógareldiun og
öðrum stórbrunum. Jarðefnadust
kemur einnig til greina. Áhrif þess-
ara kjama eru háð stærð þeirra
og hneigð vatnssameindanna til
að loða við þá, t.d. verka kjarnar
af vatnskenndu ástandi hraðar en
aðrir. Að því er menn bezt vita,
eru alls staðar nægir kjarnar í
veðrahvolfinu til þess, að raki
þéttist við venjulegt daggarmark.
Þéttleiki þessara kjarna er ágæt
mælistika á mengunina. Tafla 4
(Encycloped. Brit.) var gerð á
grundvelli u.þ.b. 20.000 mælinga
um allan heim.
í nokkurn tíma, er ógreinanlegt
með berrnn augum. Flestar agn-
irnar eru < 0,5 u í þvermál. Þar
sem mikið er af dusti, verðum við
vör við það sem móðu eða með
Tyndall fyrirbærinu í björtu ljósi.
I kyrru lofti fæst fallhraði agna
undir áhriíum aðdráttaraflsins
með Stokes jöfnu:
2 (Dp - Da) r2
v = - g -----------------
9 T]
þar sem v er fallhraðinn í cm/sek,
g er aðdráttaraflshröðunin, r| er
Tafla 4
Umhverfi Meðalfjöldi þéttikjarna i cm'
Stórborgir 147.000
Borgir 34.300
Sveitir 9.500
Höf 940
Fjöll, 500-1000 m. hæð . . . . 6.000
Fjöll, 1000-2000 m. hæð . . . . 2.100
Fjöll, hærra en 2000 m 950
1 stórborgarsvælu getur fjöldi
kjarnanna orðið mjög mikill, allt
að 5 milj. í cm3. Vegna hinnar
auknu mengunar á iðnaðarsvæð-
um rignir þar nokkru meira en á
nærliggjandi svæðum. I ýmsum
iðnaðarborgum heims er úrkoman
um 7% meiri á ári en á svæðun-
um umhverfis. Trúlegt er, að aukn-
ir vindhvirflar yfir borgum og
vatnseimur, sem berst þaðan upp
í loftið, valdi einhverju rnn þessa
úrkomuaukningu. 1 lægri loftlög-
um er þétting vatns utan um dust-
agnimar afkastamesti dusthreins-
ari andrúmsloftsins.
Dust, sem getur haldizt í loftinu
viðloðunarhæfni loftsins, r geisli
agnanna, Dp eðlisþyngd þeirra og
Da eðlisþyngd loftsins. Stokes
jafnan gildir ekki um agnir, sem
hafa < 1 u, í þvermál. Við 1 loft-
vægiseind og sömu aðstæður falla
agnir, sem hafa 0,1 u í þvermál
um tvisvar sinnum hraðar en jafn-
an segir til um, en agnir með 0,01
|x í þvermál um tólf sinnum hraðar.
En það, sem máli skiptir úti í and-
rúmsloftinu, er að aðeins stærstu
dustagnimar setjast fyrir tilverkn-
að aðdráttaraflsins á sómasamleg-
um tíma, en hvirflar af völdum
hitauppstreymis og staðhátta
halda flestum hinna minni í loft-