Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1968, Qupperneq 38

Læknaneminn - 01.12.1968, Qupperneq 38
38 LÆKNANEMINN fara vissu veðurfræðilegu ástandi hefur stundum leitt til bráðrar eitrunar hjá mörgum borgnrum. Síðkomin eitrun er víða talin or- saka ýmsa sjúkdóma. Tíðni hmgna- krabbameins er a.m.k. víða meiri í stórborgum og iðnaðarborgum en í sveitum. Þetta hefur verið skýrt með meiri mengun á andrúmslofti í borgunum. 1 sumum borgum hafa verið settar sérstakar reglugerðir til að koma í veg fyrir mikla meng- un. Af ástæðum, sem eru augljósar, er lítt á valdi hvers einstaks borg- ara, hvemig það loft er, sem hann andar að sér. Mengun andrúms- lofts getur því hæglega orðið meiri háttar vandamát er þarfn- ast úrlausnar af hálfu stjórnvalda. I þessa átt stefna og ummæli próf. Truhaut, er ég geri hér að mínum lokaorðum. Hann segir: ,,Air pol- Iution is a real social scourge on a worldwide scale, because of the often insidious hazard to health it represents. In our opinion it is in- cumbent on the governments of the different countries to take steps, as a matter of urgency, to encourage and assist in interna- tional cooperation on experimental research and epidemiological sur- veys wich will give the measure of these health risks“. Ég þakka dr. med. Þorkeli Jó- hannessyni, prófessor, en hann las greinina yfir og benti á f jölmargt, sem betur mátti fara. Helztu heimildlr: 1. Hjalti Þórarinsson, Jónas Hallgríms- son, Ólafur Bjamason, Gísli Fr. Pet- ersen, Lungnakrabbamein á Islandi á tímabilinu 1931-1964, Læknablaðið 53. árg., 3. hefti, júní 1967. 2. Magill P. L., Holden F.R. og Ackley C. (útg.), Air Pollution Handbook 3. Orr C., Between earth and space (1959), kafli 13. 4. Truhaut R., Air Pollution and Public Health, Triangle, Vol. 8, No. 3, 1967 (með þessari grein er ítarleg heim- ildaskrá). 5. Þorleifur Einarsson, Jarðfræði, saga bergs og lands, (1968), kaflar 7, 9 og 18. # Hippokrates sagði: .... Almennt má fullyrða, að umhverfið móti manninn bæði andlega og líkamlega. Þar sem jarðvegur er feitur og þungur, linur og votlendur, uppsprettur grunnar og bví heitar á sumrum, en kaldar á vetrum, og þar sem veðurfar er blítt, þar verða mennirnir spikaðir, stirðir, drunga- legir, en bera sig þyngslalega og eru andlausir á yfirbragð; enda eru þeir sljóir og gáfnatregir. Listir og handiðnir þeirra bera vott um klunnahátt og ófimleika; alla djúphyggju og skarpskyggni vantar. Þar sem land aftur á móti er bert, eyðilegt og svalt, en vetur harðir og rosasamir, sumur þurrkasöm með sterkum sólarhita, þar verða til menn, líkt og skornir út úr hörðum, þurrum viði, fagurlimaöir, tauga- styrkir og þétthærðir. Þessi tegund manna er dáðrík, skarpskyggn og gáfuð, en þar kennir líka þótta og sjálfræðis. Þeir hneigjast meir til ofsa en gæflyndis; í listum og handiðnum ber mjög á gáfum og lagni, en allra manna eru þeir vopndjarfastir. 1 fáum orðum: Allt sem lifir og þroskast af jörðinni, lagast í öllu eftir þessari sömu jörð. Þetta á jafnt við bæði andlegt og líkamlegt atgjörfi, og líka mestu andstæð- urnar. tít frá þessum forsendum verður að ganga, ef dæma skal rétti- lega og villulaust þá hluti, sem þær fjalla um.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.