Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1968, Qupperneq 42

Læknaneminn - 01.12.1968, Qupperneq 42
J,2 LÆKNANEMINN hluti tangar, er grípur um tann- hálsinn, liggi milli tannholds og tannar. Ef tannholdið verður á milli, klippir tönginn tannholds- flipann, sem kemur þá upp með tönninni. Ef svo illa tekst til, eyk- ur það verki eftir tannútdráttinn og hættara er við blæðingu en ella. í öðru lagi skal þess ávallt gætt, að tangarbrúnirnar séu í sama lárétta fletinum utan og innan á tönninni. Með því móti verður töngin stöðugri og minni hætta á skábrotum, þar sem töng- in grípur um hana. I þriðja lagi skal þess gætt, að tannfangið grípi þannig um tönnina, að mið- ása,r tannar og tannfangs séu í beinu framhaldi hvor af öðrum. Þá kemur að síðari þættinum: Hvernig hagkvæmast er að losa um tönnina í tannbeðnum. Það er um tvenns konar hreyfingar að ræða. Önnur er að snúa töng og tönn um sameiginlegan lengdarás Notkun fleyglyftara. beggja, eins og gert er við einnar rótar tennur, sem hafa sívala rót. Hin er veltihreyfing, þar sem velti- ásinn er ýmist ytri eða innri brún beinkambsins, sem lykur um tenn- urnar. Þessi losunarhreyfing er notuð við allar tennur, sem hafa fleiri en eina rót, svo og þær einn- ar-rótar tennur, þar sem þver- skurður rótar er ekki nokkurn veg- in sívalur. Þannig er oft um fram- tennur í neðri gómi, þar sem þver- skurður rótar getur verið allt að helmingi lengri fram og aftur en frá vinstri til hægri. Sameiginlegt báðum þessum aðferðum er, að ávallt skal byrja losunina með hægum hreyfingum og litlum átök- um, meðan verið er að kanna, hvar fyrirstaðan er minnst, og hreyfa síðan töng og tönn mest í þá átt- ina. Síðan má auka átakið smátt og smátt eftir því sem maður kynnist betur aðstæðum og finnur, að tönnin fer að losna í beðnum. Tilgangslaust má telja, að ætla sér að íyfta tönninni úr beðnum, fyrr en hún er orðin laflaus. Þetta eru nú í grófum dráttum þau meginatriði, sem tannlæknir hefur í huga við tannútdrátt með töng. Oft eru þó aðstæður þannig, að tennur eru svo sundurétnar af tannátu, að ekkert stendur þar upp úr beini, og því ekki hægt að koma töng að. eða þá, að hent hefur það óhapp að brjóta tönnina með tönginni og rótarbrotin kunna að sitja svo djúp í beini, að töngin nær ekki taki á þeim. Þá er tveggja kosta völ, annað- hvort að meitla bein frá tannbrot- inu, svo hægt sé að ná tangarhaldi á því, eða grípa til lyftara og reyna að liúka aðgerðinni með beim. Margir tugir tegunda af þessum lyfturum hafa verið smíð- aðir til notkunar við mismunandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.