Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1968, Síða 54

Læknaneminn - 01.12.1968, Síða 54
5J, LÆKNANEMINN Tafla I. Sýiiitökur við nokkrar tilteknar sýkingar Tegund sýkingar Tegundir sýna fyrir sýklarannsóknir Actinomycosis og skyldar sveppasýkingar Gröftur, exudat, vefjasýni Anthrax Gröftur, exudat, ræktun úr blóði (hráka, saur) Brucellosis Ræktun úr blóði, blóðvatn (serum) til mótefna- mælinga Cholera Saur Gas gangren (Clostridia) Gröftur, exudat, vefjasýni, blóðræktun Diphtheria Hálsstrok, exudat frá diphtheria lesion (membran) Gonorrhoea Gröftur frá úrethra, cervix, conjunctiva liðvökvi, blóðvatn til móteínamælinga HæmOphilussýkingar Hálsstrok, hráki, gröftur, mænuvökvi, blóðræktun Leptospirasýkingar Blóðræktun, þvag, serum til mótefnamælinga Meningokokkasýkingar Mænuvökvi, blóðræktun, strok úr nefkoki Pneumokoklcasýkingar Hráki, mænuvökvi, blóðræktun, strok úr nefkoki, gröftur Proteussýkingar Þvag, gröftur (saur, hráki) Pseudomonassýkingar Gröftur, þvag, mænuvökvi, blóðræktun Enteritis (Salmonella, Shigella) Saur, blóðræktun, þvag, serum til mótefnamælinga Matareitranir Saur, uppköst, matarleifar, blóðræktun Staphylokokkasýkingar Gröftur, hráki, hálsstrok, strok úr nefi, vefjasýni, blóðræktun, serum til mótefnamælinga Streptokokkasýkingar Hálsstrok, gröftur, strok frá cervix uteri, blóðrækt- un, serum til mótefnamælinga Sýfilis Exudat úr sári, serum til mótefnamælinga Tuberculosis Hráki, þvag, gröftur, mænuvökvi, magaskol Kíghósti (Bordetella pertussis) Hóstaplata, strok frá nefkoki, hálsskol.

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.