Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1973, Blaðsíða 44

Læknaneminn - 01.07.1973, Blaðsíða 44
cn CD ~E 03 60V. 50 V. *iD % æ E >o CD ■ £ %— t5 io 50 V. 20 */. 4. mynd. SvörunarhlutfalI eftir aldursflokkum. .M ............a. _________ ■63-64 'St-'SS 47-48 64,10, frítölur 11 og 1452, þ. e. líkur á, að munur milli aldursflokka sé aðeins tilvilj un eru minni en 0,1%. Svörunarhlutfall stígur hratt í þrem yngstu ald- ursflokkunum, síðan rís þaS æ hægar. Tveir aldurs- flokkar hafa orSiS fyrir einum faraldri (’63-’64), sá yngri (1-3 ára í faraldrinum) hefur hlutfall 46,1%, en sá aldursflokkur, sem var á skólaaldri í faraldrinum hefur mun hærra hlutfall, 73,3%. Búizt var viS einhverjum mun, skólabörn hafa meiri sam- skipti innbyrSis og viS annaS fólk en þau yngri. SíS- an fer hlutfalliS smáhækkandi í 88,1% fyrir aldursfl. 29-31 árs (e. 3 faraldra) og helzt síSan nokkurn veginn óbreytt milli 80 og 90%. Fyrir tvo aldurs- flokka verSa dældir í línuritiS, 47-49 ára og 32-37 ára, en 95%-bil ná reyndar alltaf aS snerta eSa íalla saman viS næstu 95%-bil aS einhverju leyti. Stúlkur, fæddar eftir síSasta faraldur reynast hafa svörunar- hlutfall 6,9% (á 7 stöSum eru þær þó allar neikvæS- ar). Ekki er }dó unnt aS draga af þessu þá ályktun, aS rauSir hundar gangi hér alltaf eitthvaS milli far- aldra (séu endemískir) þar sem faraldur var í upp- siglingu, þegar blóSsýnum var safnaS. AlþjóSaheilbrigSismálastofnunin hefur tekiS sam- I I -O.S K p.,..,..........n ,.,________________ 30-13/ 25-26 Faraldursár an tölur um ónæmishlutföll í ýmsum löndum, og eru þessar íslenzku tölur mjög svipaSar tölum frá Ev- rópu og Ameríku (hlutföll eru lægri víSa í Asíu og Afríku).10 Línurit úr bandarískri könnun frá 1968° er svipaS línuritinu á 4. mynd, og í því er líka ein dæld. Okkur datt í hug, aS dltölulega lágt svörunar- hlutfall árgangs gæti orSiS til þannig, aS hann lenti í engum eSa litlum faraldri á barns- og unglingsár- um. Þetta á viS um aldursfl. 47-49 ára (f. ’23-’25). Aldursfl. 32-37 ára (f. ’35-’40) lendir mjög ung- ur í faraldrinum ’40-’41 en síSan aSeins í einum mjög litlum til ’54. 5. mynd sýnir, hvernig mætti hugsa sér, aS svör- unarhlutfall árgangs byggSist upp. Er þaS mismun- andi eftir því, hvort hann lenti snemma eSa seint í fyrsta faraldri ævi sinnar. Súlurnar eru fengnar meS því aS fella súlu yfir svörunarhlutfall aldursfl. 4-7 ára (1-3 ára í faraldrinum ’63—’64) inn í súlu yfir hlutfall aldursfl. 18-20 ára (1-3 ára í faraldrinum ’54-’55), í hinni súlunni er súla yfir hlutfall aldursfl. 13-16 ára (5-9 ára í faraldrinum ’63-’64) felkl inn í súlu aldursfl. 21—24 ára (5—7 ára í faraldrinum ’54 —’55). ÞaS eru sem sé teknir saman tveir og tveir aldursfl. meS sömu afstöSu til mismargra faraldra. - 34 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.