Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1973, Blaðsíða 12

Læknaneminn - 01.07.1973, Blaðsíða 12
AÐFERÐIR TIL FÓSTUREYÐINGA Figure 4. Suction abor/ion. IVith an ir.sirumcnt clamped to the cerrix in order to hold it in position, the suction tube is inscrted through the dilated cervical canal and into the uterine cavity, removing thc pregnar.cy from the ttterus to a spccimcn bottle. Figure 5. Salting out. A need'.e is insertcd through the abdominal wall and into :he uterine cavity. Some of the amniotic fluid will be removed and replaccd with cor.centrated salt water. Figure 6. Female sterilixation. A portion of each tube is tied tvith a ligatttre of catgut (left) and exciscd (right). In a fetv weeks when the ca'gut dissolvcs, the cut ends of the ttibes are scarred shut and separated from ecch oth.cr (inset). Fóstureyðing er framkvæmd í staðdeyfingu eða svæfingu, og sumir halda því fram, að í vissum tilfellum megi ná ágætum árangri án svæf- ingar eða deyfingar. Fóstureyðiny íruni uð 12. vihu meðyönyu er hœyt uð irumhvteniu ú tvo veyu Dialatio canalis cervicalis a. m. Hegar et evacatio uteri. Cervix uteri er útvíkkaður með málmdilatorum, og síðan er legið tæmt með sköfum og töngum. Við þessa aðgerð geta oröið nokkrar blæðingar, og því er ekki talið ráölegt að framkvæma hana eftir 12. viku meðgöngulíma. Þetta er sú aðferö sem mest hefur veriö notuð. Aðgerðin tekur 10-30 mín. Sogaðferðin Ef fóstrið er eldra en 8 vikna þarf að útvíkka leghálsinn með dilata- torum. Sogröriö sjálft er svo tengt við loftpumpu, og er þá myndaður negatífur þrýstingur í leginu, þannig að það tæmist með sogi. Eftir á er talið, að oftast þurfi að fara upp í legið með áhöld, til að fullvissa sig um það, að ekki hafi oröið neitt eftir uppi í leginu. Helzta hættan við aðgerðina eru blæðingar og því eru gefin samdráttarlyf. Fóstureyðiny eftir 12. vihu meðyönyutímuns Hysterotomi Miniature — Keisaraskurður. Skoriö er inn i kviðarhol og uterus er opnaður í miðlínu og fóstrið fjarlægt. Þetta er gert í svæfingu. Senni- lega verður að beita keisaraskurði í framtíöinni hjá þessum konum, ef þær verða ófrískar aftur. Þessari aðferð er sjaldan beitt nú á tímum, nema ef gera á í sömu aðgerð vönun, með því að taka eggjaleiðara í sundur. Aðferð til að örva samdrætti í leginu og skilja eggið frá festingum sínum Langmest er noluð intra-ovular aðferðin. Nál er stungið i gegnum kviðvegginn og inn í legholiö. Eittlivað af amnion-vökvanum er fjar- lægt, og þess í stað er sprautað inn bypertóniskri lausn af saltvatni. Fósturlát verður eftir 24.-72 klst. Síðan er skafið út vegna þess, að erf- itt er að staðfesta hvort allt hefur komið út ööruvísi. Einn helzti gall- inn við þessa aðferð eru sálræn áhrif, sem það getur haft á konuna að upplifa fyrirburð. Ef saltvatnsupplausnin kemst inn í blóðkerfi móður- innar, getur það valdiö dauða hennar vegna hjartabilunar, heilabjúgs eða nýrnasjúkdóma. 8 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.