Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Qupperneq 18

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Qupperneq 18
inni reyndi af fremsta megni að vinna að því, að framkvæmd yrðu þau atriði, sem flokksþingið hafði gert ályktun um og skýrt kom í ljós í frumvarpi því, sem þingmenn Alþýðuflokksins lögðu fyrir vetrarþingið 1941. Má því óhikað fullyrða, að Al- þýðuflokkurinn, bæði fulltrúi hans í ríkisstjórninni, þingflokkurinn og miðstjórnin sameiginlega, reyndu allt sem í þeirra valdi stóð til þess að fá fram- kvæmdar ályktanir Alþýðusambandsþingsins, þótt þær næðu eigi fram að ganga sökum andstöðu hinna flokkanna. Á þessu sama alþingi var tekin til athugunar skattalöggjöf landsins. Áður hafði verið skipuð milliþinganefnd til þess að athuga þau mál og var Jón Blöndal, hagfræðing- ur, fulltrúi Alþýðuflokksins í nefndinni. í samráði við miðstjórn og þingflokk Alþýðuflokksins bar hann fram sérstakar tillögur í þessum málum, í fullu samræmi við þá stefnu, er flokksþingið mark- aði í skattamálunum. í ítarlegu nefndaráliti, sem fulltrúi Alþýðuflokksins í milliþinganefndinni rit- aði um málið, benti hann á meginröksemdirnar fyrir tillögum flokksins. Varðandi tillögur Alþýðuflokksins um nauðsyn á nýbyggingarsjóðum útgerðarfyrirtækja til endur- nýjunar skipastólnum, segir svo í nefndaráliti Jóns Blöndals: „Það er því þjóðarnauðsyn að tryggja það á ein- Jivern hátt að til verði fé eftir stríðið til þess að endurnýja skipaflotann. En hvernig á að tryggja það? Útgerðin hefir fyrr grætt stórfé og það hefir 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.