Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Qupperneq 24

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Qupperneq 24
fulltrúum Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokks- ins í ríkisstjórninni, að þeir voru algeriega andvig- ir kröfu félaganna, og munu atvinnurekendur í hlutaðeigandi iðngreinum hafa verið tregari til samninga en ella vegna vissunnar um það, hvernig ráðherrar Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna tóku málinu. Hinn 1. janúar 1942 höfðu samningar ekki tekizt milli félaganna og atvinnurekenda, og hófust þá verkföll. Að vísu kom strax í ljós eftir áramótin, að atvinnurekendur vildu semja, en þá kom upp úr dúrnum, að Framsóknarflokkurinn vildi lögbanna það, að nokkrar grunnkaupshækka,nir ættu sér stað, og Sjálfstæðismenn féllust á það ráð. Fulltrúi Alþýðuflokksins tók það skýrt fram, þeg- ar farið var að ræða þessi mál, að hann væri mót- fallinn kaupbindingu og að alls ekki væri unnt að gefa út bráðabirgðalög um þetta efni, nema brjóta í bág við þá viðteknu starfsreglu þjóðstjórnarinnar, að gefa ekki út bráðabirgðalög, nema allir ráðherr- arnir væru því samþykkir. M. a. hafði ekki á sín- um tíma verið horfið að því að gefa út bráðabirgða- lög um verðlagseftirlit, vegna þess að ráðherrar 1 Sjálfstæðismanna voru því mótfallnir, og voru þeir þó í minnihluta í því máli innan stjórnarinnar. En þrátt fyrir það, að rofin væri með þessu starfs- regla ríkisstjórnarinnar, og þrátt fyrir eindregin mótmæli Alþýðuflökksins, fulltrúa hans í ríkis- stjórninni og miðstjórnar flokksins, ákváðu þeir í sameiningu, Framsóknarmenn og Sjálfstæðismenn, að gefa út bráðabirgðalög um þetta efni, og voru 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.