Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 25

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 25
það hin illræmdu gerðardómslög, er gefin voru út 8. janúar 1942. En það var ekki nóg að Alþýðuflokkurinn væri á þenna hátt beittur ofbeldi, heldur fóru ráðherr- ar Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins einnig niður í ríkisútvarp og gerðu þar grein fyrir lögunum af sinni hálfu, en meinuðu ráðherra Al- þýðuflokksins að taka þar til máls. Strax og þetta skeði þá var kallaður saman fund- ur í miðstjórn Alþýðuflokksins, og meðal þing- manna hans, er til náðist á þann 'hátt, en staðið í símasambandi vig þá, sem voru utan bæjar. Þessi fundur var haldinn 9. janúar 1942, eða daginn eftir útgáfu bráðabirgðalaganna. Var þar samþykkt með samhljóða atkvæðum miðstjórnar- manna og þingmann flokksins eftirfarandi tillaga: „Fulltrúar Framsóknarflokksins og Sjálfstæðis- flokksins í ríkisstjórninni hafa í gær, þrátt fyrir marg endurte'kin og ákveðin mótmæli fulltrúa Alþýðu- flokksins, gefið út bráðabirgðalög þar sem verka- lýðsfélögin, og launastéttirnar yfirleitt, eru sviptar samnings- og verkfallsrétti og komið er á þvinguð- um gerðardómi í kaupgjaldsmálum í þeim yfir- lýsta tilgangi að koma í veg fyrir allar kaup- og kjarabætur. Útgáfa þessara bráðabirgðalaga brýtur og algjör- lega í bág við þær viðteknu og yfirlýstu starfs- aðferðir samstjórnarinnar að gefa ekki út bráða- birgðalög nema allir ráðherrar væru því samþykkir. Mótmælum fulltrúa Alþýðuflokksins gegn þessum .aðförum var því ein.u svarað af hálfu samstarfs 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.