Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Side 58

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Side 58
svo fljótt sem kostur er á, frambjóðendur í kjördæm- um og verði stefnt að því að fá írambjóðendur í öll kjördæmi landsins. III. Trúnaðarmönnum flokksins séu skrifuð bréf um stefnu og viðgang flokksins á hverjum tíma, svo og um stjórnmálaviðhorf almennt. Þeim séu send blöð og ritlingar, er flokkurinn gefur út. IV. Flokksstjórnin beiti sér fyrir því í samráði við' frambjóðendur og trúnaðarmenn flokksins á hverj- um stað, að leitast verði við að finna áróðursmenn fyrir flokkinn á sem flestum vinnustöðvum í landinu. V. Flokksstjórnin beiti sér fyrir öflugri herferð til útbreiðslu blaða og ritlinga, er snerta stefnu og. viðgang flokksins. VI. Flokksstjórnin vinni að eflingu æskulýðshreyf- ingar flokksins og styðji hana eftir mætti með því' að vinna að stofnun æskulýðsfélaga í hverjum bæ og kaupstað. Enn fremur vinni flokksstjórnin að því að' starfrækt verði stjórnmálanámskeið í sambandi við' þá fræðslustarfsemi, sem æskulýðsfélögin beita sér fyrir. VII. Kosin verði 5 manna nefnd, er starfi að út- breiðslu flokksins milli þinga í samráði við flokks- stjórnina og væntanlegan starfsmann flokksins. Tillögur frá blaðanefnd. 1. Flokksþingið lýsir ánægju sinni yfir stækkun Al- þýðublaðsins og þeim árangri, sem náðzt hefir með henni fyrir fjárhag og útbreiðslu blaðsins. Jafnframt telur þingið, að stefna beri að því, að- stækka blaðið enn meira svo unnt sé að breyta

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.