Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Qupperneq 58

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Qupperneq 58
svo fljótt sem kostur er á, frambjóðendur í kjördæm- um og verði stefnt að því að fá írambjóðendur í öll kjördæmi landsins. III. Trúnaðarmönnum flokksins séu skrifuð bréf um stefnu og viðgang flokksins á hverjum tíma, svo og um stjórnmálaviðhorf almennt. Þeim séu send blöð og ritlingar, er flokkurinn gefur út. IV. Flokksstjórnin beiti sér fyrir því í samráði við' frambjóðendur og trúnaðarmenn flokksins á hverj- um stað, að leitast verði við að finna áróðursmenn fyrir flokkinn á sem flestum vinnustöðvum í landinu. V. Flokksstjórnin beiti sér fyrir öflugri herferð til útbreiðslu blaða og ritlinga, er snerta stefnu og. viðgang flokksins. VI. Flokksstjórnin vinni að eflingu æskulýðshreyf- ingar flokksins og styðji hana eftir mætti með því' að vinna að stofnun æskulýðsfélaga í hverjum bæ og kaupstað. Enn fremur vinni flokksstjórnin að því að' starfrækt verði stjórnmálanámskeið í sambandi við' þá fræðslustarfsemi, sem æskulýðsfélögin beita sér fyrir. VII. Kosin verði 5 manna nefnd, er starfi að út- breiðslu flokksins milli þinga í samráði við flokks- stjórnina og væntanlegan starfsmann flokksins. Tillögur frá blaðanefnd. 1. Flokksþingið lýsir ánægju sinni yfir stækkun Al- þýðublaðsins og þeim árangri, sem náðzt hefir með henni fyrir fjárhag og útbreiðslu blaðsins. Jafnframt telur þingið, að stefna beri að því, að- stækka blaðið enn meira svo unnt sé að breyta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.