Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 40

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 40
(3) Fjölskyldumálahópur. (4) Byggðahópur. Hóparnir mega skipta sér í undirnefndir. Ræðutími er takmarkaður við 6 mínútur, tvisvar um hvert mál. Framsögumenn starfshópa hafa 12 mínútna framsögutíma, annars 6 mínútur. Sjálfstæðar tillögur skulu fram lagðar eigi síðar en í fundarlok á laugardag. Breytingatillögur við ályktanadrög starfshópa má flytja undir umræðum um þau. Ályktun um byggðamál. Vinnuhópurinn hefur fjaillað um frumvarpsdrög að byggðastefnu fyrir Alþýðuflokkinn, sem lögð voru fyrir aukaþingið. Nefndin telur eðlilegt, að þessi drög verði send félögum flokksins um allt land til athugunar, en að öðru leyti verði málinu vísað til þingflokks og fram- kvæmdastjórnar, er hafi forgöngu um úrvinnslu og frá- gang. Vinnuhópurinn leggur fyrir þingið eftirfarandi ályktun um byggðamál: Aukaflokksþing Alþýðuflokksins telur, að mjög sé orðið tímabært að endurskoða þá byggðastefnu, sem starfað hefur verið eftir hér á landi. Byggðastefna verður ekki grundvölluð á „kommisarakerfi“ og fyrir- greiðslupólitík. Til að ná árangri með skynsamlegri byggðastefnu er nauðsynlegt að gera byggðaáætlanir fyrir hvern landshluta, er verði í tengslum við þjóðhagsáætlun og aðra stefnumörkun um rekstur þjóðarbúsins. Slíkar byggðaáætlanir verður að gera í samráði við heimamenn og samtök þeirra. Byggðaáætlanir eiga ekki síður að ná til þéttbýlissvæða en dreifbýlissvæða. — Skynsamleg 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.