Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 42

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 42
Með láglaunafólkinu móti íhaldsöflunum Aðdragandinn að myndun núverandi ríkisstjórnar var með einstæðum hætti. Tilraunir Alþýðuflokksins til að mynda sterka meirihlutastjórn, er náð gæði góðu sam- starfi við aðila vinnumarkaðarins um. lausn efnahagsvand- ans, báru ekki árangur, þar eð hvorki Framsóknarflokkur né Alþýðubandalag höfðu áhuga á slíkri stjórnarmyndun eftir að leyniviðræðurnar hófust við Gunnar Thoroddsen. Núverandi ríkisstjórn var því hvorki af hálfu Alþýðu- bandalags né Framsóknarflokks hugsuð sem alvöru ríkis- stjórn, heldur pólitískt hrekkjarbragð. Þetta herbragð Framsóknarflokksins, og hinna nýju forystumanna Alþýðu- bandalagsins, sem flestir eru raunar upprunnir í Fram- sóknarflokknum, ætlar að reynast þjóðinni dýrt spaug. Einn þáttur þess var sá, að hin nýja forystusveit Alþýðu- bandalagsins skipaði flokksbræðrum sínum í verkalýðs- hreyfingunni að rjúfa þegar í stað allt samstarf við Alþýðuflokksmenn á þeim vettvangi, — samstarf sem hafði verið með ágætum, enda þótt leiðir lægju ekki ávallt saman í stjórnmálaheiminum. í stað samvinnunnar við Alþýðuflokkinn áttu Alþýðubandalagsmenn í verkalýðs- hreyfingunni að leiða íhaldið til öndvegis. Það hefur nú verið gert. Sjálfstæðismaður er nú varaforseti Alþýðusam- 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.