Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Síða 42

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Síða 42
Með láglaunafólkinu móti íhaldsöflunum Aðdragandinn að myndun núverandi ríkisstjórnar var með einstæðum hætti. Tilraunir Alþýðuflokksins til að mynda sterka meirihlutastjórn, er náð gæði góðu sam- starfi við aðila vinnumarkaðarins um. lausn efnahagsvand- ans, báru ekki árangur, þar eð hvorki Framsóknarflokkur né Alþýðubandalag höfðu áhuga á slíkri stjórnarmyndun eftir að leyniviðræðurnar hófust við Gunnar Thoroddsen. Núverandi ríkisstjórn var því hvorki af hálfu Alþýðu- bandalags né Framsóknarflokks hugsuð sem alvöru ríkis- stjórn, heldur pólitískt hrekkjarbragð. Þetta herbragð Framsóknarflokksins, og hinna nýju forystumanna Alþýðu- bandalagsins, sem flestir eru raunar upprunnir í Fram- sóknarflokknum, ætlar að reynast þjóðinni dýrt spaug. Einn þáttur þess var sá, að hin nýja forystusveit Alþýðu- bandalagsins skipaði flokksbræðrum sínum í verkalýðs- hreyfingunni að rjúfa þegar í stað allt samstarf við Alþýðuflokksmenn á þeim vettvangi, — samstarf sem hafði verið með ágætum, enda þótt leiðir lægju ekki ávallt saman í stjórnmálaheiminum. í stað samvinnunnar við Alþýðuflokkinn áttu Alþýðubandalagsmenn í verkalýðs- hreyfingunni að leiða íhaldið til öndvegis. Það hefur nú verið gert. Sjálfstæðismaður er nú varaforseti Alþýðusam- 40

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.