Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 54

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 54
lengur við það unað að Alþingi taki ekki af skarið, þannig að því máli verði hrundið í framkvæmd. Foreldrafræðsla og fjölskylduráðgjöf. Ein af þeim breytingum sem orðið hafa á síðari árum í íslensku þjóðfélagi er að foreldrar eru yngri en áður, stofna fyrr til fjölskyldu. Allar þessar breytingar kalla á meiri ábyrgð hjá ungu fólki, meiri þekkingu og skilning, meiri tillitssemi, en nokkru sinni fyrr, ef ekki á illa að fara. Þjóðfélagið verður að taka tillit til þessara staðreynda vegna aukinnar tíðni hjónaskilnaða (hjúskaparslita) á síð- ustu árum. Þess vegna leggur flokkurinn áherslu á: - að strax í grunnskólanum fái nemendur haldgóða fræðslu um kynlíf og getnaðarvarnir. - að í efstu bekkjum grunnskólans sé lögð áhersla á að kynna þá ábyrgð sem fylgir því að eignast börn og stofna heimili. - þeirri fræðslu sé haldið áfram fyrir unglinga og ungt fólk með námskeiðum, fræðslu í námsflokkum eða kvöldskólum og með skipulagðri og markvissri fræðslu í útvarpi og sjónvarpi. - að í hverju sveitarfélagi sé ávallt fyrir hendi að- gengileg og ódýr foreldrafræðsla fyrir fólk með börn og verðandi foreldrum sérstaklega boðið upp á slíka fræðslu og þeir hvattir til að notfæra sér hana. Dagvistarmál. Litlar fjölskyldur hafa nú komið í vaxandi mæli í stað stórra fjölskyldna. Þess vegna er það ákaflega vafasamt 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.