Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 01.06.2023, Qupperneq 11

Fréttir - Eyjafréttir - 01.06.2023, Qupperneq 11
 Starfsemi á árinu 2022 Lífeyrisréttindi og lífeyrisgreiðslur hækkuðu Meginniðurstöður ársreiknings. Afkoma Árið 2022 var nafnávöxtun sjóðsins -3% m.v. 22,1% árið 2021. Hrein raunávöxtun sjóðsins var -11,5% samanborið við 17,1% árið 2021. Nýjar lífslíkutöflur voru staðfestar, áunnin réttindi og lífeyrissgreiðslur hækkuðu. Lífeyrisgreiðslur Skipting 2021: Ellilífeyrir 70,3% Örorkulífeyrir 21,8% Makalífeyrir 5,2% Barnalífeyrir 0,4% Séreignalífeyrir 2,4% Allur lífeyrir sjóðsins er verðtryggður og breytist mánaðarlega skv. neysluvísitölu. Séreignadeild Hrein nafnávöxtun séreignadeildar í heild var –7,1% á árinu og raunávöxtun -15,5%. Safn I Safn II Nafnávöxtun - 5,8% -8% Raunávöxtun -14,2% -16,4% Stjórn sjóðsins er þannig skipuð frá ársfundi í maí 2022 til ársfundar 2023: Þorvarður Gunnarsson, formaður Arnar Hjaltalín, varaformaður Andrea Atladóttir Guðný Óskarsdóttir Örn Friðriksson Örvar Guðni Arnarson (varamaður) Framkvæmdastjóri: Haukur Jónsson Rafræn sjóðfélagayfirlit eru aðgengileg á sjóðfélagavef LSV. Skólavegi 2, 900 Vestmannaeyjum Sími 481-1008 og 481-2098 Vefsíða: http://www.lsv.is Fylgstu með okkur á facebook : í milljónum króna Efnahagsreikningur 31. desember: 2022 2021 Eignir: Verðbréf með breytilegum tekjum 51.073 55.319 Verðbréf með föstum tekjum 31.327 30.212 Afleiðusamningar -12 25 Fasteign 25 27 Kröfur 218 188 Handbært fé 523 386 Skuldir: -8 -5 Hrein eign til greiðslu lífeyris í árslok 83.146 86.151 Þar af samtryggingardeild 82.249 85.249 Þar af séreignadeild 897 953 Yfirlit um breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris: 2022 2021 Iðgjöld 2.339 2.107 Lífeyrir -2.558 -2.243 Fjárfestingartekjur 2.624 16.045 Fjárfestingargjöld -19 -23 Rekstrarkostnaður -142 -119 Hækkun á hreinni eign á árinu -3004 15.768 Hrein eign frá fyrra ári 86.151 70.384 Hrein eign til greiðslu lífeyris 83.146 86.151 Tryggingafræðileg staða: 31.12.2022 31.12.2021 Í hlutfalli af áföllnum skuldbindingum (%): -4,6% 16,8% Í hlutfalli af heildarskuldbindingum (%): -4,3% 7,4% Kennitölur: 2022 2021 Nafnávöxtun -3,0% 22,1% Hrein raunávöxtun -11,5% 17,1% Hrein raunávöxtun, meðaltal sl. 5 ára 6,3% 10,2% Hrein raunávöxtun, meðaltal sl. 10 ára 5,6% 7,5% Eignir í ísl. kr. (%) 65% 62% Eignir í erl. mynt (%) 35% 38% Meðalfjöldi greiðandi sjóðfélaga 1.691 1.661 Meðalfjöldi lífeyrisþega 2.224 2.156 Fjöldi sjóðfélaga í árslok 15.124 15.026 Kostnaður í hlutfalli af eignum 0,17% 0,15%

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.