Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 23.10.2023, Síða 25
Framkvæmdafréttir nr. 727
5. tbl. 31. árg.
25
Niðurstöður útboða
Vestfjarðarvegur (60) um
Gufudalssveit, Hallsteinsnes –
Skálanes, fyllingar
Opnun tilboða 12. október 2023. Nýbygging Vestfjarðavegar á
um 3,6 km kafla. Innifalið í verkinu er bygging um 119 m langrar
bráðabirgðabrúar á Gufufjörð.
Helstu magntölur eru:
Vegagerð:
Bergskeringar 63.000 m3
Fylling 232.000 m3
Grjótvörn 34.500 m3
Ræsalögn 156 m
Bráðabirgðabrú:
Flutningur brúarefnis 197,5 tonn
Boraðir stálstaurar 384 m
Vegrið á brú 232 m
Stálvirki, smíði 11,1 tonn
Stálvirki, yfirborðsmeðhöndlun 1.007 m2
Smíði timburgólfa 119 m
Verkinu skal að fullu lokið 30. september 2025.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
5 Íslenskir aðalverktakar hf., 1.551.472.490 136,8 713.529
4 Ístak hf., Mosfellsbæ 1.361.933.843 120,1 523.991
3 Grafa og grjót ehf., 1.194.592.091 105,3 356.649
Hafnarfirði
– Áætl. verktakakostnaður 1.134.000.000 100,0 296.057
2 Norðurtak ehf. og 995.292.900 87,8 157.350
Skútaberg ehf., Akureyri
1 Borgarverk ehf., Borgarnesi 837.943.000 73,9 0
23-031 Borgarfjörður eystri -
Löndunarbryggja 2023
Opnun tilboða 10. október 2023. Hafnir Múlaþings óskuðu eftir
tilboðum í að byggja harðviðarbryggju við höfnina á Borgarfirði eystra.
Helstu verkþættir og magntölur eru:
Jarðvinna: gröftur fyrir landvegg, fylling og grjótvörn,
Steypa 25 m landvegg
Smíði og uppsetning á 3 grjótkistum úr harðviði
Reka niður 4 bryggjustaura úr harðviði
Byggja um 156 m² bryggju úr harðviði
Uppsetning á 15 stk. DD250 þybbum á bryggju
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. ágúst 2024.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
2 Héraðsverk ehf., Egilsstöðum 77.706.725 111,3 6.722
1 Úlfsstaðir ehf., Reykjavík 70.984.251 101,7 0
– Áætl. verktakakostnaður 69.816.000 100,0 -1.168
23-078
Húnabyggð, Skagaströnd
og Skagabyggð, sjóvarnir
Opnun tilboða 19. september 2023. Gerð sjóvarna í sveitarfélögunum
Húnabyggð, Skagaströnd og Skagabyggð, á alls fimm köflum í
sveitarfélögunum. Heildarlengd sjóvarnar er um 900 m.
Helstu magntölur:
Útlögn grjóts og sprengds kjarna um 9.000 m3
Vinnsla efnis á lager um 4.500 m3
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. maí 2024.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
1 Víðimelsbræður ehf., 100.107.250 105,2 0
Varmahlíð
– Áætl. verktakakostnaður 95.140.100 100,0 -4.967
23-077
Göngu- og hjólastígar
vestan Hafnarfjarðarvegar (40)
og Fjarðarbrautar (470), hönnun
Opnun tilboða 3. október 2023. For- og verkhönnun göngu- og
hjólastíga í Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði. Verkið felst í að
útfæra aðskildar göngu- og hjólaleiðir vestan Hafnarfjarðarvegar og
Fjarðarbrautar. Kaflarnir eru þrír:
við voginn í Kópavogi (879 m)
við túnin í Garðabæ (1.056 m)
við Norðurbæ í Hafnarfirði og við ásahverfi í Garðabæ (1.044 m)
Verkefnið er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar, Kópavogsbæjar,
Garðabæjar og Hafnarfjarðarbæjar.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
3 Hnit verkfræðistofa hf., 39.646.610 153,0 17.769
Reykjavík
2 VBV ehf., Kópavogi 38.690.557 149,3 16.813
– Áætl. verktakakostnaður 25.920.000 100,0 4.042
1 VSÓ Ráðgjöf ehf., Reykjavík 21.877.940 84,4 0
23-079