Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 23.10.2023, Síða 28

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 23.10.2023, Síða 28
Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar Hilton Reykjavík Nordica, 27. október 2023 09:00 Setning ráðstefnu Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar. 09:05 Eldvirkni á Íslandi og hugsanleg áhrif á innviði Dr. Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands. 09:30 Kolefnishlutlaus bindiefni Björk Úlfarsdóttir, Colas Ísland. 09:45 Vindaðstæður við brýr – Hermun til stuðnings hönnunarviðmiðum Darri Kristmundsson, Vatnaskil. 10:00 Sigmælingar með LiDAR skanna á þyrildi Sólveig Kristín Sigurðardóttir, Verkís. 10:15 Kaffihlé og veggspjaldasýning 10:45 Kostir hástyrkleikasteypu á brýr Ólafur H. Wallevik, Háskólinn í Reykjavík. 11:00 Ástandsskoðun sprautusteypu í jarðgöngum með tilliti til þykktar og væntanlegs líftíma Benedikt Ó. Steingrímsson og Guðbjartur Jón Einarsson, Mannvit. 11:15 Kolefnisfótsporsgreining á brimvarnargörðum og sjóvörnum Majid Eskafi, EFLA. 11:30 Fyrirspurnir 11:45 Hádegismatur 13:00 Áhrif á öryggi virkra ferðamáta vegna algrænna umferðarljósa Davíð Guðbergsson, VSÓ Ráðgjöf. 13:15 Umferðaröryggisaðferðir og áhrif á leiðarval Berglind Hallgrímsdóttir, EFLA. 13:30 Leiðbeiningar um hönnun gatna í þéttbýli Thijs Kreukels, VSB verkfræðistofa. 13:45 Áhrif fjarvinnu á vegakerfið Sæunn Gísladóttir, Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri. 14:00 Grímsvötn: Vatnsgeymir, jökulhlaup, upphaf og rennsli Finnur Pálsson, Jöklahópur Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. 14:15 Fyrirspurnir 14:30 Kaffihlé 15:00 Rannsóknir á tengslum veðurfarsbreytinga og hreyfinga á og við vegstæði Siglufjarðarvegar um Almenninga Þorsteinn Sæmundsson, Halldór Geirsson og Hafdís Jónsdóttir, Háskóli Íslands og Vegagerðin. 15:15 Mælaborð úrkomuvöktunar í Almenningum Einar Sveinbjörnsson, Veðurvaktin. 15:30 Opna fjallvegir hlið fyrir landnám innfluttra plöntutegunda á hálendi Íslands? Rannveig Thoroddsen, Náttúrufræðistofnun Íslands. 15:45 Örmengunarefni í ofanvatni af vegum Ásta Ósk Hlöðversdóttir, VSB verkfræðistofa. 16:00 Fyrirspurnir 16:15 Ráðstefnuslit – léttar veitingar Ráðstefnustjóri Páll V. Kolka Skráning vegagerdin.is Einnig má nota QR kóðann hér til hliðar til að komast á skráningarsíðu. Glærur og ágrip fyrirlestra verður hægt að finna á vef Vegagerðarinnar að ráðstefnu lokinni.

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.