Úrval - 01.10.1968, Síða 8

Úrval - 01.10.1968, Síða 8
6 ÚRVAL aðferðum kaþólskunnar. hafði kom- izt að raun um, að annað væri rétt- ara, en leið kaþólskunnar leiddi men.n afvega, og þá lá Þýzkaland allt fyrir fótum hans. Það má að sönnu segja, að Lúther olli aðeins að hálfu siðskiptunum, að öðru leyti stöfuðu þau af ástandi þmðfélagsins í Þýzkalandi 1517. Á miðöldum hafði Þýzkaland verið auðugt land, ásamt Ítalíu. Og enda þótt verzlunin væri nú að hverfa í norðvestur- og vesturátt, voru miðstéttirnar enn auðugar, þótt af- leiðingar hinna miklu landafunda Evrópumanna væru farnar að setja sín spor og Þýzkaland væri á nið- urleið í annars flokks stórveldi. Miðstéttirnar höfðu þrátt fyrir allt ekki bolmagn til þess að sameina landið í eina heild. Lengst kom- ast þær í því að efla furstana, hvern í sínu ríki. En kirkjuhöfðingjarnir héldu stórum lénum innan um furstadæmin, sumum af beztu lönd- um Þýzkalands, og þaðan runnu ár- lega miklar tekjur til pafastólsins. Og svo voru ríkisriddararnir, sem eingöngu áttu sér keisarann fyrir yfirmann og höfðu haft hlutverk innan lénsskipulagsins forna sem hermenn, en voru nú nánast neydd- ir til að hafa framfæri sitt af rán- um. Og enn voru svo hinar frjálsu borgir, sem og játuðu keisarann sem yfirvald, en stóðu markvisst gegn furstunum. Allt var á hvarfanda hveli og í upplausn. •Bændastéttin var mikið til ánauðug, einkum í Norður-Þýzka- landi, þar sem furstarnir voru vold- ugir, en í Suður-Þýzkalandi var órói mikill í bændum. Kom þar iðulega til blóðugra átaka, og er eftirtektarvert, að foringjar bænda voru oft sveitaprestarnir. Þeir gátu ekki gert sér neinar vonir um frama, frekar en bóndinn, þar sem öll æðri kirkjuleg embætti voru í höndum aðals og fursta. Þannig var þá ástandið 1517 mjög alvarlegt. Menn voru haldnir sárri frelsislöngun burt frá hinu gamla lénsskipulagi. Þessi tilfinning tók á sig trúarlega mynd. Meðal lærðra manna tók frjálslyndur húman- ismi Erasmusar Rotterdamusar og Reuchlins sér bólfestu, hófsemi og hugsanafrelsi, en kaupmenn og bændur leituðu trúar, sem færði einstaklinginn nær Guði og bryti niður kirkjuveldið. Menn leituðu til helagrar Önnu og annarra dýrlinga til þess að öðlast greiðfærari leið til himna. Þessi frelsislöngun birtist einn- ig í þjóðerniskennd, í ást til Þýzka- lands. Oft var því haldið fram, að Þýzkaland væri mergsogið af grönnum sínum og af alþjóða- bankakerfinu, sem þá var farið að bóla á. Gyðingar voru hataðir og oft illa leiknir, sumpart af því, að þeir voru ofsóttir, þegar menn vissu eigi fyrir víst, hver væri or- sök eymdar og óánægju sinnar. 1517 leituðu Þjóðverjar að ein- hverju því, sem gæti -verið ein- ingartákn frelsis síns. Leitin stefndi í tvær áttir, og var hvorug full- nægjandi. Annars vegar var keis- arinn, sem naut mikillar virðing- ar og var hið eina, sem samein- aði þjóðina. Ríkisriddararnir og borgirnar litu á hann sem hinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.