Úrval - 01.10.1968, Side 11

Úrval - 01.10.1968, Side 11
UM SIÐASKIPTIN 9 að fylgja trú landsdrottins síns. Ný ofstjórn var sköpuð á kostnað hinnar gömlu. Nú í dag virðist bilið milli hins gamla siðar og hins nýja vera að minnka, en erfitt er að átta sig á, hvor aðili leggi meira að sér í þeim málum. Það er spurning, hvort hér sé ekki blátt áfram um breytumerki að ræða. Það er spurning, hvort hin mikla kirkja sé ekki á villigötum á nýjan leik; spurning, hvort hún tali til fjöldans eins og Lúther gerði; spurning, hvort hún tali á því máli, sem fjöldinn skilur? En það hlýtur að vera hverjum háskóla ljúft að minnast hins forna boðs Lúthers til rökræðna, því þar kom fram hið akademíska frelsi, sem oss ber að standa vörð um. Frelsið til að kenna samkvæmt sannfæringu og samvizku. Við tölum um að drepa tímann, eins og það væri ekki tíminn, sem drepur okkur.... því miður. Alphonse Allais. í Rhode Islandfylki sannfærði mæiskur vátryggingasali nágranna sinn um, að hinn grimmdarlegi hundur, sem hann ætti, væri næg ástæða til þess, að hann ætti að kaupa sér háa ábyrgðartryggingu. Ná- granninn var varla búinn að skrifa nafn sitt undir skírteinið, þegar hundurinn stökk á vátryggingasaiann og beit hann. The Illustr. Weekly of Inctia. Útvarpsstöðin CHTK í Prince Rubert í Brezka Columbíufylki í Kanada var nýbúin að útvarpa þætti, sem hlustendur geta tekið þátt í i gegnum síma. Og einmitt þá kom geysileg elding niður í sendi- stöðinni, og það heyrðist ekkert í stöðinni í 12 tíma. Eitt af umræðu- efnum þáttarins var: „Er guð dáinn?“ CJCA, Edmonton, Alta. Sem meðlimur í deild K9 í lögregluliði Philadelphiu var ég eitt sinn settur til þess að haía eftirlit á neðanjarðarstöðvum og í lestunum til þess að draga úr glæpaverkum og sýna borgurunum, að bætt hefði verið við lögreglulið borgarinnar. Eitt sinn var ég á verði á neðanjarðarstöð, þar sem margt var um manninn, stanzaði ég sem snöggvast við kaffibar þar niðri til þess að fá mér kaffibolla. Ég hafði skipað varðhundinum mínum að leggj- ast við fætur mér, og ég var að drekka kaffið mitt, þegar lágvaxin, gömul kona gekk til mín. Hún var með smápening í útréttri hend- inni og sagði: „Guð blessi þig. Ég hef aldrei séð blindan lögreglu- þjón fyrr.“ Og að svo mæltu lét hún 10 centa pening detta ofan í tóman bollann minn. Larry W. B. Funderbuck.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.