Úrval - 01.10.1968, Qupperneq 13

Úrval - 01.10.1968, Qupperneq 13
MUSTERI OG GEIMSKIP 11 Hugleiðingar þær, sem ég set hér fram, eru fram komnar fyrir 40 árum, og voru þá. settar fram af Nikolai Rynin, en hann lagði grundvöll að smíði geimskipa og geimflugi nútímans. Rynin benti á það að í goðafræði ýmissa þjóða finnist sögur um gest- kemu vi(i gæddra vera utan úr geimi. Árið 1959 tók annar rúss- neskur vísindamaður, Modest Agr- est, þetta til rækilegrar athugunar. Svo segir dr. Iosif Shklovsky, fé- lagi í sovézku vísindaakademíunni: „Agrest heldur því hiklaust fram að ýmsar írásagnir í biblíunni séu af komu geimfara frá öðrum hnött- um hingað til jarðarinnar . . . Sum- arið 1962 vd,r samskonar tilgáta höfð eftir Karli Sagan, en hann er þekktur bandarískur stjörnufræð- ingur. Að svo komnu máli er ekki unnt að segja, að þessir tveir menn hafi fært á þetta nokkra óvefengj- anlega sönnun. Samt er þetta allra athygli vert og ekki ástæða til að álíta það einskisverðan þvæting. Setjum svo að hingað hafi komið verur frá öðrum hnetti og gert vart við sig meðal manna. Öllum mundi hafa virzt þær skara langt fram úr og tileinkað þeim dularfullt, guð- dómlegt vald og mátt. Setjum svo að þessir „guðir“ hafi stigið út úr geimskipi — þá mætti ætla að þeir sem sáu það, hafi vilj- að reyna að líkja eftir því, reist sér musteri lík því að lögun, enda virð- ist svo sem þess megi víða finna vott. Setjum svo að „vélin“ hafi í raun- inni verið lendingartæki „guðanna“ á síðasta áfanga þeirra til jarðar- innar. Ekki væri þá ósennilegt að myndir af „guðum“ þessum væru fyrirmynd flestra þeirra skurðgoða, sem sjá má víða um heim i muster- um. Setjum svo að vél með ,,guðum“ innanborðs hafi komið af himni og farið svo aftur. Er þarna að finna skýringuna á því hversvegna öll musteri benda upp á við, bæði að lögun og anda? VAR DAVÍÐ ÞÁ OFURMENNI X^MTÐ AF HIMNI? í apókrýfísku ritunum er getið um Davíð konung og sagt að hann hafi horfið til himins, og að englar hafi sýnt honum „ímynd kirkju“ og hafi hann haft mynd þessa að fyrirmynd musterisins í Jerúsalem. Þegar Davíð kom úr ferð þess- ari á hann að hafa skipað Salómon syni sínum svo fyrir, að hann skvldi láta gera eftirmynd svo nákvæma sem orðið gæti af húsi þessu. Ekki hafði Davíð annað við að stvðiast en endurminninguna um húsið, en hún var þá ný og fersk. Musteri þetta, hið fræga musteri Davíðs konungs í Jerúsalem, var reist á tíundu öld f. Kr., og hefur ætíð verið álitið, að þessi hafi verið til- drögin að gerð þess. Þá vaknar sú spurnig hvort þessi „ímynd kirkju“ hafi ekki einmitt verið mynd af geimskipi. Ef til vill hefur einhverjum manni verið boð- ið inn í þessa himnavél, og verið sýndar myndir af „dvalarstað guðs“. Ef litið er til textans í ýmsum öðrum bókum, einkum apókrýfisku ritunum, fer þetta að vera enn trú-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.