Úrval - 01.10.1968, Qupperneq 14

Úrval - 01.10.1968, Qupperneq 14
12 ÚRVAL legra. Sumt af því er tilfært í jan- úarhefti Sputniks, 1967. Hindúar trúa því einnig að must- eri þeirra séu eftirmynd mustera í öðrum heimum. f ritum þeirra seg- ir að fyrirsögn um gerð mustera þeirra sé komin frá guðunum, og hafi prestar veitt þessu viðtöku. Enn hafa ekki verið gerðar nein- ar tæmandi athuganir á líkinga- fræði hinna nýju mustera Brahma- trúarmanna í Indlandi," segir Niko- lai Brunov í bók sinni Ritgerðir um sögu byggingarlistar. Arkitektar eru gæzlumenn óskrifaðrar sögu, og vandleg athugun á þeirri sögu er líkleg til að varpa nýju ljósi á lík- ingafræði þá sem falin er í hinum miklu musterum Brahmatrúar- manna. Ritgerðir Brunovs voru gefnar út árið 1937. En á þessum dögum geim- siglinga má skoða bók þessa í nýju Ijósi. f ítamajana er getið um himneskan vagn“ í tveimur hæðum, og mörg herbergi á hvorri og glugg- ar. Hann „öskraði eins og ljón“ þeg- ar hann lenti, en þegar hann fór gaf hann frá sér stakan, stöðugan tón og hann „brann rauðum loga“ meðan hann fjarlægðist, og að síð- ustu sást hann á lofti „eins og hala- stjarna". í FORNINDVERSKUM BÓKUM Samkvæmt öðru fornriti ind- versku, Mahabharata var vagninn „knúinn vængjuðum blossa", og í riti því fornindversku, sem heitir Samarangana Sutrahara, og ritað er á sanskrít, eru 230 erindi, sem ein- göngu segja frá þessu flugtæki, sem í Vedabókum er kallað „vimana“. í handriti nokkru fornindversku er svo sagt að „skip þetta hafi þotið í loft upp, til sólar og síðan lengra, alla leið til stjarnanna.“ í þessum indversku ritum er miklu skýrara sagt frá en í ritum Gyðinga og kristinna manna, líking- in með geimskipi er þarna ótvíræð. En er þá nokkur hæfa fyrir því að þessir „himnesku vagnar“ hafi orð- ið fyrirmynd að gerð kirkna og mustera? A miðöldum þegar Brahmatrú kom aftur og ruddi burt Búddha- trú í Indlandi, voru byggð musteri á hjólum. Brunov færir fram mörg dæmi því til sönnunar, að samband sé milli þessa byggingarlags must- eranna og frásagnanna af hinum „himnesku vögnum“ (vimans). „DULARFULL“ FYRIRBÆRI Þá vaknar sú spurning: hve mikil er sú líking? Þessi spurning mætti virðast út í hött, fyrst við vitum ekkert um útlit þessarra geimskipa, sem raun- ar er ósannað mál, að nokkru sinni hafi komið. En gerð geimskipa nú- tímans gefur til kynna, að þau hafi hlotið að vera í tveimur pörtum. Hinn stærri hlutinn mundi þá hafa verið ætlaður til að fljúga í um geimdjúpið milli stjarnanna, hið lofttóma rúm þessarra reginfirna. Ekki þýðir að reyna að ímynda sér hvernig sá hlutinn hafi verið í lög- un. En hinn parturinn mundi hafa verið ætlaður til flugs um styttri vegalengdir, t.d. í grennd við jörð- ina, og til flugs um lofthvolf jarð- arinnar milli meginlanda. Geimskipinu mundi hafa verið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.