Úrval - 01.10.1968, Qupperneq 18

Úrval - 01.10.1968, Qupperneq 18
16 ÚRVAL Hér mundi nú kunna að vera að finna lykilinn að gerð kristinna kirkna á Vesturlöndum á síðari öld- um. LEIÐIRNAR TIL RÓM Á fjórðu öld eftir Krist varð kristin trú opinber átrúnaður í By- zanz. Og þessi nýi átrúnaður þarfn- aðist nýrrar byggingarlistar. Margir fræðimenn hafa þá skoð- un að frumgerð kirkna sé frá Róm- verjum komin, eða eftirlíking hinn- ar svokölluðu rómversku basilíku. Basilíka er langstrend, með beinum hliðum og göflum, og gerð forn- kirkna að innan er greinilega eldri að uppruna. Sumir halda a(ð hin byzanzka kirkjubyggingalist sé ekki stæld, heldur frumleg, og að hvolfþakið sé aðaleinkenni hennar, en ekki sá svipur, sem hún ber af basilíku. Satt er það, að hvolfþökin eru aðalein- kenni hennar, en þau eru engin nýj- ung, Rómverjar hinir fornu kunnu að gera hvolfþök. Til sannindamerk- is má nefna Panþeon, sem byggt var á annarri öld f.Kr. Byzanzkir byggingameistarar hefðu líka getað lært þetta af Indverjum, sbr. stu- pasa. Þetta kann allt satt að vera. En hvað kom þá til að kristnir menn skyldu velja það sem líkast var hinni rómversku basilíku og Pan- þeon? GEIMTÁKN Sumir fornfræðingar og sagn- fræðingar hafa lengi viljað trúa því að kirkjubyggingarlist kristinna manna væri frá Gyðingum komin, og væri musterið í Jerúsalem fyrir- myndin. M.ö.o., ef trúa má apókryf- isku ritunum, var fyrirmyndin „í- mynd kirkju“, sn sú ímynd kann að hafa átt upptök í endurminningu um geimfar. Varla er unnt að segja með sanni að byzanzkar kirkjur séu eftirlík- ingar af musteri Salómons. Það musteri var eyðilagt á sjöttu öld f.Kr., en endurreist á fyrstu öld e.Kr. Engar myndir eru til af því. En það vita menn að það var há- reist og ekki ósvipað eldri guðshús- um hebrezkum. Föníkar höfðu svipað byggingarlag, og stældu Gyð- ingar það. Gott dæmi um byggingarlist Gyð- inga má finna í grafhýsinu i Kyd- ron, í grennd við Jerúsalem. En dæmi um byggingarlist Föníka er grafhýsið í Amritis. Það er furðu- legt að sjá hve mjög hið fyrrtalda líkist bandaríska geimfarinu Gem- ini, en hið síðartalda líkist meira sovézku geimflauginni Vostok. Ekki ætti að vera ólíklegt að basilíkur þær, sem byggðar voru á annarri öld f.Kr. líktust musteri Salómons. Þó að kristnir menn forð- uðust að líkja eftir heiðingjum, tóku þeir samt upp þessa gerð guðshúsa vegna þess að hún var í fullu sam- ræmi við trúartákn þeirra, þau sem hér er um að ræða. Það mun ekki hafa verið hending, að þeir gerðu sér ný nöfn á einstökum hlutum kirkna sinna sem alls ekki áttu upp- tök hjá Rómverjum, heldur gefa grun um að loftferðir (geimferðir) hafi legið að baki, þó að ekki sé svo komizt að orði, heldur heitir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.